„Sjö undur veraldar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 77 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q489772
Lína 28: Lína 28:
[[Flokkur:Sjö undur veraldar]]
[[Flokkur:Sjö undur veraldar]]
[[Flokkur:Fornfræði]]
[[Flokkur:Fornfræði]]

[[an:Siete Marabellas de lo Mundo]]
[[ar:عجائب الدنيا السبع]]
[[ast:Les Siete Maraviyes del Mundu Vieyu]]
[[az:Dünyanın yeddi möcüzəsi]]
[[be:Сем цудаў свету]]
[[be-x-old:Сем цудаў сьвету]]
[[bg:Седемте чудеса на античния свят]]
[[bn:প্রাচীন বিশ্বের সপ্তাশ্চর্য]]
[[br:Seizh Marzh an Henved]]
[[bs:Sedam svjetskih čuda]]
[[ca:Les set meravelles del món]]
[[cs:Sedm divů světa]]
[[cv:Тĕнчен çичĕ тĕлентермĕшĕ]]
[[cy:Saith Rhyfeddod yr Henfyd]]
[[da:Verdens syv underværker]]
[[el:Επτά θαύματα του αρχαίου κόσμου]]
[[en:Seven Wonders of the Ancient World]]
[[eo:Sep mirindaĵoj de la antikva mondo]]
[[es:Siete maravillas del Mundo Antiguo]]
[[et:Seitse maailmaimet]]
[[eu:Munduko Zazpi Mirariak]]
[[fa:عجایب هفت‌گانه باستان]]
[[fi:Maailman seitsemän ihmettä]]
[[fiu-vro:Säidse ilmaimeht]]
[[fr:Sept merveilles du monde]]
[[fy:Sân Wrâldswûnders]]
[[gan:古世界嗰七大奇跡]]
[[gu:દુનિયાની પ્રાચીન સાત અજાયબીઓ]]
[[he:שבעת פלאי תבל של העולם העתיק]]
[[hu:A világ hét csodája]]
[[hy:Աշխարհի յոթ հրաշալիքներ]]
[[id:Tujuh Keajaiban Dunia Kuno]]
[[it:Sette meraviglie del mondo]]
[[ja:世界の七不思議]]
[[jv:Pitu Kaajaiban Donya Kuna]]
[[ka:მსოფლიოს შვიდი საოცრება]]
[[kk:Әлемнің жеті кереметі]]
[[kn:ಪುರಾತನ ಪ್ರಪಂಚದ ೭ ಅದ್ಭುತಗಳು]]
[[ko:세계 7대 불가사의]]
[[ku:Heft nuwazeyên cîhanê]]
[[la:Septem miracula mundi]]
[[lb:Siwe Weltwonner]]
[[lo:7 ສິ່ງມະຫັດສະຈັນ]]
[[lt:Septyni pasaulio stebuklai]]
[[ltg:Septeni pasauļa breinumi]]
[[lv:Septiņi pasaules brīnumi]]
[[mk:Седум светски чуда на античкиот свет]]
[[mn:Дэлхийн долоон гайхамшиг]]
[[mr:प्राचीन जगतातील सात आश्चर्ये]]
[[nds:Söven Weltwunners]]
[[nl:Zeven wereldwonderen van de antieke wereld]]
[[nrm:Sept Mèrvelles du Monde]]
[[oc:Sèt Meravilhas deu Mond]]
[[pl:Siedem cudów świata]]
[[pt:Sete maravilhas do mundo]]
[[qu:Qanchisnintin Tiksimuyu Achachilla]]
[[ro:Șapte minuni ale lumii antice]]
[[ru:Семь чудес света]]
[[sh:Sedam svjetskih čuda]]
[[si:පුරාතන ලෝකයේ පුදුම හත]]
[[simple:Wonders of the World]]
[[sk:Sedem divov starovekého sveta]]
[[sl:Sedem čudes starega veka]]
[[sq:Shtatë mrekullitë e botës së lashtë]]
[[sr:Седам светских чуда старог света]]
[[sv:Världens sju underverk]]
[[ta:பண்டைய உலக அதிசயங்கள்]]
[[th:เจ็ดสิ่งมหัศจรรย์ของโลก]]
[[tl:Pitong mga Kamangha-mangha ng Sinaunang Daigdig]]
[[tr:Dünyanın Yedi Harikası]]
[[uk:Сім чудес світу]]
[[ur:عجائبات عالم]]
[[uz:Dunyoning yetti moʻjizasi]]
[[vi:Bảy kỳ quan thế giới cổ đại]]
[[war:Pito nga mga Makalilisang han Hadton Kalibutan]]
[[zh:古代世界七大奇迹]]
[[zh-min-nan:Sè-kài Chhit Kî-koan]]

Útgáfa síðunnar 8. mars 2013 kl. 02:17

Pýramídinn mikli í Giza, hið eina af sjö undrum veraldar sem enn stendur

Sjö undur veraldar er listi yfir sjö merk mannvirki við Miðjarðarhafið í fornöld. Elsta útgáfan af listanum er frá 2. öld f.Kr. en hann gerði Antípatros frá Sídon, en hann er sá elsti sem vitað er um sem bjó til lista um furðuverkin sjö. Talan sjö var valin því hún var talin kyngimögnuð í þá daga.

Í dag er ekkert eftir af þessum verkum, nema Pýramídinn sem stendur enn. Það er líka sérstaklega merkilegt þar sem þeir eru langelstir af öllum furðuverkunum. Hin fjögur síðustu voru öll reist á helleníska tímanum. Hengigarðarnir og Seifsstyttan voru reist á forngríska tímanum, en það er ekki vitað fyrir víst hvenær Pýramídinn mikli var nákvæmlega reistur og er það mikið deiluefni enn í dag.

Listinn er fyrst og fremst að upphefja grísk byggingarafrek, aðeins tvö undrin á listanum eru ekki þaðan, þ.e. Hengigarðarnir í Babýlon og Vitinn í Faros. Þar sem Risinn í Ródos stóð í aðeins 50 ár gátu fáir af þeim sagnariturum sem sögðu frá undrunum sjö séð hann í raun. Þess vegna var Antipater með Ishtarhliðið í hans stað í fyrstu útgáfu af hans lista. Aðrir eldri listar hafa t.d. tekið Veggi Babýlons.

Sjö undur veraldar

Tenglar

  • „Hver eru sjö undur veraldar?“. Vísindavefurinn.
  • „Hvað kom fyrir sjö undur veraldar?“. Vísindavefurinn.
  • „Getið þið sýnt mér kort af sjö undrum veraldar?“. Vísindavefurinn.
  • „Hvað var vitinn í Faros hár?“. Vísindavefurinn.

Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG