„Félagsvísindi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: bn:সামাজিক বিজ্ঞান
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 91 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q34749
Lína 33: Lína 33:


[[Flokkur:Félagsvísindi| ]]
[[Flokkur:Félagsvísindi| ]]

[[als:Sozialwissenschaften]]
[[an:Sciencias socials]]
[[ar:علوم اجتماعية]]
[[arz:علوم اجتماعيه]]
[[ast:Ciencies sociales]]
[[az:İctimai elmlər]]
[[ba:Йәмғиәт фәндәре]]
[[bar:Sozialwissnschåft]]
[[be:Грамадскія навукі]]
[[bg:Обществени науки]]
[[bn:সামাজিক বিজ্ঞান]]
[[bs:Društvene nauke]]
[[ca:Ciències socials]]
[[ceb:Siyensiyang katilingbanon]]
[[ckb:زانستە کۆمەڵایەتییەکان]]
[[cv:Этем-пĕрлĕх ăслăхĕсем]]
[[cy:Gwyddorau cymdeithas]]
[[da:Samfundsvidenskab]]
[[de:Sozialwissenschaften]]
[[el:Κοινωνικές επιστήμες]]
[[en:Social science]]
[[eo:Socia scienco]]
[[es:Ciencias sociales]]
[[et:Sotsiaalteadused]]
[[eu:Gizarte-zientziak]]
[[fa:علوم اجتماعی]]
[[fi:Yhteiskuntatiede]]
[[fr:Sciences humaines et sociales]]
[[fur:Siencis sociâls]]
[[fy:Sosjale wittenskip]]
[[ga:Eolaíocht shóisialta]]
[[gl:Ciencia social]]
[[gv:Oaylleeaght sheshoil]]
[[he:מדעי החברה]]
[[hi:सामाजिक विज्ञान]]
[[hr:Društvene znanosti]]
[[hu:Társadalomtudományok listája]]
[[ia:Scientia social]]
[[id:Ilmu sosial]]
[[io:Sociala cienco]]
[[it:Scienze sociali]]
[[ja:社会科学]]
[[ka:საზოგადოებრივი მეცნიერებები]]
[[kaa:Sotsialliq ilimler]]
[[ki:Thayathi cia social]]
[[kl:Inooqatigiinnik ilisimatusarneq]]
[[ko:사회과학]]
[[lt:Socialiniai mokslai]]
[[lv:Sociālās zinātnes]]
[[mg:Siansa ara-tsosialy]]
[[mk:Општествени науки]]
[[ml:സാമൂഹികശാസ്ത്രം]]
[[mr:सामाजिक शास्त्र]]
[[ms:Sains sosial]]
[[mt:Xjenzi soċjali]]
[[mwl:Ciéncias Sociales]]
[[mzn:علوم اجتماعی]]
[[nds-nl:Sociaole wetenschop]]
[[nl:Sociale wetenschappen]]
[[nn:Samfunnsvitskap]]
[[no:Samfunnsvitenskap]]
[[nov:Sosial sienties]]
[[oc:Sciéncias socialas]]
[[pl:Nauki społeczne]]
[[ps:ټولنيزې پوهنې]]
[[pt:Ciências sociais]]
[[ro:Științe umaniste]]
[[ru:Общественные науки]]
[[sah:Социал үөрэхтэр]]
[[sh:Društvene nauke]]
[[simple:Social sciences]]
[[sk:Spoločenská veda]]
[[sl:Družboslovje]]
[[sr:Друштвене науке]]
[[sv:Samhällsvetenskap]]
[[ta:சமூக அறிவியல்]]
[[te:సాంఘిక శాస్త్రం]]
[[tg:Фанҳои ҷамъиятӣ]]
[[th:สังคมศาสตร์]]
[[tl:Agham panlipunan]]
[[tr:Sosyal bilimler]]
[[uk:Суспільні науки]]
[[ur:معاشرتی علوم]]
[[vi:Khoa học xã hội]]
[[vo:Sogädanolavs]]
[[war:Syensya hin Katiringban]]
[[yi:סאציאל וויסנשאפט]]
[[yo:Àwọn sáyẹ́nsì àwùjọ]]
[[zh:社会科学]]
[[zh-min-nan:Siā-hoē kho-ha̍k]]
[[zh-yue:社會科學]]

Útgáfa síðunnar 8. mars 2013 kl. 00:35

Félagsvísindi er flokkur vísindagreina sem fást við rannsóknir á samfélagi manna. Innan félagsvísinda eru þannig jafnan taldar greinar á borð við félagsfræði og mannfræði og eftir atvikum aðrar greinar eins og stjórnmálafræði, kynjafræði, sálfræði, lögfræði, viðskiptafræði, hagfræði, sagnfræði, landfræði og samskiptafræði. Stundum eru þessar síðarnefndu greinar þó taldar til annarra flokka eins og hugvísinda (t.d. sagnfræði) eða heilbrigðisvísinda (t.d. sálfræði). Félagsvísindi eru því regnhlífarhugtak yfir ýmsar greinar sem ekki teljast til náttúruvísinda og eiga það sameiginlegt að fjalla um manninn og mannleg samfélög. Upphaf félagsvísinda má rekja til félagsfræðinga 19. aldar eins og Auguste Comte, Émile Durkheim, Karl Marx og Max Weber.

Saga félagsvísinda

Félagsvísindi spruttu upp úr heimspeki upplýsingarinnar (einkum siðfræði manna á borð við Jean-Jacques Rousseau og Charles Fourier) eins og hún þróaðist á 19. öld undir áhrifum frá Frönsku byltingunni og iðnbyltingunni sem hvort tveggja hafði mikil áhrif á samfélags- og stjórnmálaþróun tímabilsins. Annar fyrirrennari félagsvísinda voru rannsóknir á lýðfræði og landfræði ríkja Evrópu og Norður-Ameríku í þágu stjórnsýslunnar á 18. og 19. öld. Fyrstu félagsvísindamennirnir hugðust beita vísindalegum aðferðum til að greina og leysa samfélagsvandamál í þágu framfara. Franski heimspekingurinn Auguste Comte var þannig bæði höfundur hugtaksins sociologie og pósitívismans. Það var þó einkum Durkheim sem gerði félagsfræði að formlegri vísindagrein, aðgreindri frá heimspeki, og skilgreindi hvað fælist í félagsfræðilegri aðferð.

Fljótlega greindust félagsvísindi í tvær meginstefnur: annars vegar rannsóknir á stórum heildum með aðferðum tölfræði í anda pósitívisma Comtes og Durkheims (megindlegar rannsóknir), og hins vegar rannsóknir á félagslegum fyrirbærum með túlkun og gagnrýni í anda Webers (eigindlegar rannsóknir).

Greinar félagsvísinda

* Stundum talin til náttúruvísinda
** Stundum talin til hugvísinda
*** Stundum talin til heilbrigðisvísinda

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.