„Charlotte Amalie af Hessen-Kassel“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Zorrobot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: nn:Charlotte Amalie av Hessen-Kassel
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 18 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q231820
Lína 16: Lína 16:


[[Flokkur:Drottningar Danmerkur]]
[[Flokkur:Drottningar Danmerkur]]

[[br:Charlotte Amalie von Hessen-Kassel]]
[[ca:Carlota Amàlia de Hessen-Kassel]]
[[cs:Šarlota Amálie Hesensko-Kasselská]]
[[da:Charlotte Amalie af Hessen-Kassel]]
[[de:Charlotte Amalie von Hessen-Kassel]]
[[en:Charlotte Amalie of Hesse-Kassel]]
[[es:Carlota Amalia de Hesse-Kassel]]
[[fr:Charlotte-Amélie de Hesse-Cassel]]
[[it:Carlotta Amalia d'Assia-Kassel]]
[[ja:シャルロッテ・アマーリエ・フォン・ヘッセン=カッセル]]
[[nl:Charlotte Amalia van Hessen-Kassel]]
[[nn:Charlotte Amalie av Hessen-Kassel]]
[[no:Charlotte Amalie av Danmark og Norge]]
[[pl:Karolina Amelia heska]]
[[pt:Carlota Amália de Hesse-Cassel]]
[[ro:Charlotte Amalie de Hesse-Kassel]]
[[ru:Шарлотта-Амалия Гессен-Кассельская]]
[[sv:Charlotta Amalia av Hessen-Kassel]]

Útgáfa síðunnar 8. mars 2013 kl. 00:00

Charlotte Amalie drottning á efri árum.

Charlotte Amalie af Hessen-Kassel (27. apríl 1650 - 27. mars 1714) dóttir Vilhjálms VI af Hessen-Kassel. Kvænist Kristjáni V þann 25. júní 1667 í Nykøbing-kastala á Falstri. Við fráfall Kristjáns 1699 varð Charlottenborg (sem er nefnd eftir henni) aðsetur ekkjunnar fram til dauðadags.

1692 var höfuðaðsetur Danska Vestur-Indíafélagsins á Dönsku Vestur-Indíum nefnt Charlotte Amalie sem síðar varð höfuðborg Bandarísku Jómfrúareyja

Börn:

  • 1. Frederik, fæddur 11. október 1671, seinna Friðrik IV konungur Danmerkur og Íslands
  • 2. Christian Vilhelm, (f. 1672, d. 1673).
  • 3. Christian, fæddur þann 25. mars 1675, lést þann 27. júní 1695 í Ulm.
  • 4. Sofie Hedvig, fædd. 28. ágúst 1677 í Kaupmannahöfn, lést þann 13. mars 1735.
  • 5. Karl, fæddur 26. október 1680, lést þann 8. júní 1729.
  • 6. Christiane Charlotte, lést sem ungbarn.
  • 7. Vilhelm, fæddur 21. febrúar 1687, lést þann 23. nóvember 1705.