„Kalsín“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Færi it:Calcio (elemento) yfir í it:Calcio (elemento chimico)
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 121 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q706
Lína 40: Lína 40:
[[Flokkur:Frumefni]]
[[Flokkur:Frumefni]]
[[Flokkur:Jarðalkalímálmar]]
[[Flokkur:Jarðalkalímálmar]]

[[af:Kalsium]]
[[am:ካልሲየም]]
[[an:Calcio]]
[[ar:كالسيوم]]
[[ast:Calciu]]
[[az:Kalsium]]
[[ba:Кальций]]
[[be:Кальцый]]
[[be-x-old:Вапень]]
[[bg:Калций]]
[[bn:ক্যালসিয়াম]]
[[br:Kalsiom]]
[[bs:Kalcij]]
[[ca:Calci]]
[[ceb:Kalsiyum]]
[[chr:ᎪᎳ ᏗᏝᏂᎪᎯᏍᏗᏍᎩ]]
[[ckb:کەلسیۆم]]
[[co:Calciu]]
[[cs:Vápník]]
[[cv:Кальци]]
[[cy:Calsiwm]]
[[da:Calcium]]
[[de:Calcium]]
[[dv:ކެލްސިއަމް]]
[[el:Ασβέστιο]]
[[en:Calcium]]
[[eo:Kalcio]]
[[es:Calcio]]
[[et:Kaltsium]]
[[eu:Kaltzio]]
[[fa:کلسیم]]
[[fi:Kalsium]]
[[fr:Calcium]]
[[frr:Kaltsium]]
[[fur:Calci]]
[[ga:Cailciam]]
[[gl:Calcio]]
[[gv:Kelkium]]
[[hak:Koi]]
[[haw:Kalipuna]]
[[he:סידן]]
[[hi:कैल्शियम]]
[[hif:Calcium]]
[[hr:Kalcij]]
[[ht:Kalsyòm]]
[[hu:Kalcium]]
[[hy:Կալցիում]]
[[ia:Calcium]]
[[id:Kalsium]]
[[io:Kalcio]]
[[it:Calcio (elemento chimico)]]
[[ja:カルシウム]]
[[jbo:bogjinme]]
[[jv:Kalsium]]
[[ka:კალციუმი]]
[[kk:Кальций]]
[[kn:ಕ್ಯಾಲ್ಶಿಯಮ್]]
[[ko:칼슘]]
[[ku:Kalsiyûm]]
[[kv:Кальций]]
[[la:Calcium]]
[[lb:Kalzium]]
[[lij:Cäso (metallo)]]
[[lt:Kalcis]]
[[lv:Kalcijs]]
[[mi:Konupūmā]]
[[mk:Калциум]]
[[ml:കാൽ‌സ്യം]]
[[mn:Кальци]]
[[mr:कॅल्शियम]]
[[mrj:Кальций]]
[[ms:Kalsium]]
[[my:ကယ်လဆီယမ်]]
[[nah:Tenextepoztli]]
[[nds:Calcium]]
[[ne:क्याल्सियम]]
[[nl:Calcium]]
[[nn:Kalsium]]
[[no:Kalsium]]
[[nv:Káálsiiyin]]
[[oc:Calci]]
[[pa:ਕੈਲਸ਼ੀਅਮ]]
[[pl:Wapń]]
[[pms:Càuss (element)]]
[[pnb:کیلشیم]]
[[pt:Cálcio]]
[[qu:Isku q'illay]]
[[ro:Calciu]]
[[ru:Кальций]]
[[sah:Калсиум]]
[[scn:Calciu (mitallu)]]
[[sh:Kalcij]]
[[si:කැල්සියම්]]
[[simple:Calcium]]
[[sk:Vápnik]]
[[sl:Kalcij]]
[[sq:Kalciumi]]
[[sr:Калцијум]]
[[stq:Calcium]]
[[su:Kalsium]]
[[sv:Kalcium]]
[[sw:Kalisi]]
[[ta:கல்சியம்]]
[[te:కాల్షియమ్]]
[[tg:Калсий]]
[[th:แคลเซียม]]
[[tl:Kalsiyo]]
[[tr:Kalsiyum]]
[[ug:كالتىسىي]]
[[uk:Кальцій]]
[[ur:جمصر]]
[[uz:Kalsiy]]
[[vep:Kal'cii]]
[[vi:Canxi]]
[[war:Calsyo]]
[[xal:Калцион]]
[[yi:קאלציום]]
[[yo:Calcium]]
[[zh:钙]]
[[zh-min-nan:Ca (goân-sò͘)]]
[[zh-yue:鈣]]

Útgáfa síðunnar 7. mars 2013 kl. 20:20

  Magnesín  
Kalín Kalsín Skandín
  Strontín  
Efnatákn Ca
Sætistala 20
Efnaflokkur Jarðalkalímálmur
Eðlismassi 1550,0 kg/
Harka 1,75
Atómmassi 40,078 g/mól
Bræðslumark 1115,0 K
Suðumark 1757,0 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast form (meðseglandi)
Lotukerfið

Kalsín eða kalsíum (úr latínu: calcis, „kalk“) er frumefni með efnatáknið Ca og er númer 20 í lotukerfinu. Kalsín er mjúkur grár jarðalkalímálmur sem að er notaður sem afoxari í útdrætti á þóríni, sirkoni og úrani. Þetta er einnig fimmta algengasta frumefnið í skorpu jarðar. Það er líka fimmta algengasta uppleysta jónin í sjó á eftir natríni, klóríði, magnesíni og súlfati.

Vegna þess hversu hvarfgjarnt kalsín er finnst það ekki hreint í náttúrunni. Það er algengast í steinefnum eins og kalsíti, dólómíti og gifsi. Kalk sem er eitt form kalksteins er aðallega myndað úr kalsíti. Kalsín er nauðsynlegt lífverum þá sérstaklega í lífeðlisfræði fruma. Kalsín er uppistaðan í beinum og er því algengasti málmurinn í mörgum dýrum.

Einkenni

Kalsín er hvarfgjarn, silfurlitaður málmur sem oxast auðveldlega í snertingu við loft og myndar þá gráhvíta oxíð- og nítríðhúð. Það er mjúkur málmur, en þó ekki eins mjúkt og t.d. blý.

Notkun

Efnahvörf

Í snertingu við vatn myndar kalsín hýdroxíð (kalkvatn). Hvarfið er mjög útvermið og þess vegna getur kviknað í því vetni sem myndast. Kalsín hvarfast við vatn samkvæmt efnajöfnunni:

Ca + 2H2O → Ca(OH)2 + H2
  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.