„Gyðingar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Fjarlægi diq:Cıhud
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 94 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q7325
Lína 16: Lína 16:


[[Flokkur:Gyðingdómur]]
[[Flokkur:Gyðingdómur]]

[[af:Jode]]
[[an:Chodigos]]
[[ar:يهود]]
[[arc:ܝܗܘܕܝܐ]]
[[av:ЖугьутӀал]]
[[az:Yəhudilər]]
[[bat-smg:Žīdā]]
[[be:Яўрэі]]
[[be-x-old:Габрэі]]
[[bg:Евреи]]
[[bn:ইহুদি]]
[[bs:Jevreji]]
[[ca:Jueus]]
[[ceb:Hudiyo]]
[[ckb:جوو]]
[[cs:Židé]]
[[cy:Iddewon]]
[[da:Jøde]]
[[de:Juden]]
[[el:Εβραίοι]]
[[en:Jews]]
[[eo:Judoj]]
[[es:Pueblo judío]]
[[et:Juudid]]
[[eu:Judu]]
[[fa:قوم یهود]]
[[fi:Juutalaiset]]
[[fo:Jødar]]
[[fr:Juifs]]
[[fy:Joaden]]
[[gag:Çıfıtlar]]
[[he:יהודים]]
[[hi:यहूदी]]
[[hr:Židovi]]
[[hu:Zsidók]]
[[hy:Հրեաներ]]
[[ia:Judeo]]
[[id:Yahudi]]
[[ig:Jew]]
[[io:Judo]]
[[it:Ebrei]]
[[ja:ユダヤ人]]
[[jv:Yahudi]]
[[ka:ებრაელები]]
[[kg:Bayuda]]
[[kk:Еврейлер]]
[[kn:ಯೆಹೂದ್ಯ]]
[[ko:유대인]]
[[la:Populus Iudaicus]]
[[lad:Pueblo djudio]]
[[lez:Чувудар]]
[[lt:Žydai]]
[[lv:Ebreji]]
[[mg:Jiosy]]
[[mk:Евреи]]
[[mr:ज्यू लोक]]
[[ms:Orang Yahudi]]
[[nds:Joden]]
[[nds-nl:Jeuden]]
[[nl:Joden]]
[[nn:Jødar]]
[[no:Jøder]]
[[nrm:Juis]]
[[oc:Josieus]]
[[os:Дзуттаг адæм]]
[[pa:ਯਹੂਦੀ]]
[[pih:Jua]]
[[pl:Żydzi]]
[[pnb:یہودی]]
[[pt:Judeu]]
[[ro:Evrei]]
[[ru:Евреи]]
[[sah:Дьэбэриэйдэр]]
[[scn:Ebbreu]]
[[sco:Jews]]
[[sh:Jevreji]]
[[si:යුදෙවුවෝ]]
[[simple:Jew]]
[[sk:Židia (etnikum)]]
[[sl:Judje]]
[[sn:Judah (vana vaIsrael)]]
[[sr:Јевреји]]
[[sv:Judar]]
[[ta:யூதர்]]
[[th:ชาวยิว]]
[[tl:Mga Hudyo]]
[[tr:Yahudiler]]
[[tt:Яһүдләр]]
[[ug:يەھۇدىلار]]
[[uk:Євреї]]
[[ur:یہودی]]
[[vi:Người Do Thái]]
[[yi:ייד]]
[[zh:犹太人]]

Útgáfa síðunnar 7. mars 2013 kl. 20:17

Davíðsstjarnan er tákn gyðinga

Gyðingar eru þjóð, menningarhópur og trúarlegur söfnuður sem á rætur að rekja til Hebrea í Austurlöndum nær til forna. Menningarheimur Gyðinga, þjóðarvitund þeirra og trú eru tengd nánum böndum. Zíonismi á djúpar rætur í gyðingdómi. Fólk sem gengist hefur gyðingdómi á hönd, það er að segja trúskiptingar, er jafnrétthátt öðrum Gyðingum innan söfnuðanna og hefur stundum í sögu Gyðinga myndað meirihluta þjóðarinnar. Algengast er nú á dögum að fólk fæðist inn í gyðingdóm, enda eru ströng skilyrði fyrir því að taka trúna. Gyðingar eru minnihlutahópur í öllum löndum fyrir utan Ísrael. Þeir hafa verið ofsóttir í aldanna rás og náðu þær ofsóknir hámarki með helförinnni. Fyrir stofnun Ísraelsríkis árið 1948 höfðu Gyðingar í tvígang átt eigið ríki. Sökum flókinna tengsla þjóðarvitundar, trúar og ætternis er vandkvæðum bundið að kasta tölu á Gyðinga sem þjóð en áætlaður fjöldi Gyðinga í dag er á milli 12 og 15 milljónir, þar af búa flestir í Bandaríkjunum og Ísrael.

Gyðingar og Gyðingdómur

Fram til átjándu aldar féllu hugtökin Gyðingur og Gyðingdómur nánast alveg saman. Með tilkomu gyðinglegrar upplýsingar, Haskala, varð róttæk breyting á sjálfsmynd margra Gyðinga og litu þeir eftirleiðis á sig sem hluta þjóðarinnar án þess að vera iðkendur gyðinglegrar trúar eða fylgismenn hefða hennar.

Tengt efni

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG