„Veldi (stærðfræði)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 54 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q33456
Lína 42: Lína 42:
[[Flokkur:Stærðfræði]]
[[Flokkur:Stærðfræði]]


[[af:Magsverheffing]]
[[am:ንሴት]]
[[ar:رفع (رياضيات)]]
[[ar:رفع (رياضيات)]]
[[be:Ступеняванне]]
[[bg:Степенуване]]
[[ca:Potenciació]]
[[ca:Potenciació]]
[[ckb:توان (بیرکاری)]]
[[cs:Umocňování]]
[[da:Potens (matematik)]]
[[de:Potenz (Mathematik)]]
[[el:Δύναμη (μαθηματικά)]]
[[en:Exponentiation]]
[[eo:Potenco (matematiko)]]
[[es:Potenciación]]
[[et:Astendamine]]
[[eu:Berreketa]]
[[fa:توان (ریاضی)]]
[[fi:Potenssi]]
[[fr:Exponentiation]]
[[gan:冪]]
[[he:חזקה (מתמטיקה)]]
[[hi:घातांक]]
[[hr:Potenciranje]]
[[hu:Hatvány]]
[[id:Eksponen]]
[[io:Potenco]]
[[it:Potenza (matematica)]]
[[ja:冪乗]]
[[ko:거듭제곱]]
[[la:Potentia (mathematica)]]
[[lt:Kėlimas laipsniu]]
[[lv:Kāpināšana]]
[[ms:Pengeksponenan]]
[[nl:Machtsverheffen]]
[[nn:Potens i matematikk]]
[[no:Potens (matematikk)]]
[[pl:Potęgowanie]]
[[pt:Exponenciação]]
[[qu:Yupa huqariy]]
[[ro:Putere (matematică)]]
[[ru:Возведение в степень]]
[[sh:Stepenovanje]]
[[simple:Exponentiation]]
[[sk:Umocňovanie]]
[[sl:Potenciranje]]
[[sn:Muradanuro]]
[[sr:Степеновање]]
[[sv:Potens (matematik)]]
[[ta:அடுக்கேற்றம்]]
[[th:การยกกำลัง]]
[[tl:Eksponente]]
[[tr:Üslü sayı]]
[[uk:Піднесення до степеня]]
[[vi:Lũy thừa]]
[[xal:Идрлһн]]
[[yi:פאטענץ]]
[[yi:פאטענץ]]
[[zh:冪]]

Útgáfa síðunnar 6. mars 2013 kl. 23:38

Veldi[1] er stærðfræðiaðgerð an þar sem veldisstofn[2][3][4] a er margfaldaður með sjálfum sér jafn oft og veldisvísirinn[5] n tilgreinir:

þar sem veldisstofninum er margfaldað jafn oft við sjálfan sig og veldisvísirinn gerir grein fyrir, en sé veldisvísirinn 0 er útkoman 1. Sem dæmi má nefna að (fjórir í þriðja veldi) jafngildir . Í þessu dæmi er veldisstofninn og 3 veldisvísirinn.

Eingöngu er hægt að sameina veldi ef að stofninn er sá sami. Veldi eru sameinuð með því að leggja saman veldisvísana. , til dæmis

Sömuleiðis gildir það með deilingu: , til dæmis

Einnig gildir: , til dæmis

Athugið að eftirfarandi gildir:

Ástæðan er sú að veldisvísarnir eru reiknaðir fyrst frá hægri til vinstri í veldum. Þetta má rekja til tetra-reiknings. Aðgreina þarf með svigum ef leysa á úr veldum frá vinstri til hægri.


Neikvæð veldi eru notuð til að tákna tölur eða tákn sem hafa gildi milli 0 og 1. Hægt er að finna gildi þeirra með því að sleppa formerkjunum í veldisvísinum og deila í 1.

Einnig skal athugað að fyrir öll hugsanleg gildi á

Almenn brot sem veldisvísar

Hægt er að tákna kvaðratrót í veldum, en í þeim tilvikum, þá eru notuð almenn brot. Nefnarinn er þá kvaðratrótin sem stofninn er í og teljarinn er veldisvísirinn. Það er síðan hafið í veldi skilgreint með nefnara.

og þar sem :

Þegar stofn er í veldi, þá er þetta jafnt kvaðratrótinni af stofninum. T.d.

Tilvísanir

  1. veldi, power
  2. veldisstofn, base, radix
  3. veldisstofn Tölvuorðsafnið
  4. Orðið „Veldi (stærðfræði)“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar
  5. veldisvísir, exponent

Tengt efni