„Heiðar Guðjónsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Tek aftur breytingu 1208732 frá 213.167.158.69 (spjall)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Heiðar Már Guðjónsson''' (f. [[22. apríl]] [[1972]]) er íslenskur hagfræðingur sem starfar fyrir fjárfestingarfélag í Sviss.<ref name="madurinn">[http://www.btb.is/media/hrunid/HMG-agust-2010-DV.pdf Frétt DV: Maðurinn sem vill kaupa Sjóvá], 16. ágúst 2010</ref> Hann var í hópi fjárfesta sem átti hæsta tilboð í opnu útboðsferli [[Sjóvá]]r 2010.<ref>[http://www.visir.is/soluferli-sjovar-a-lokastigum/article/2010269737636 Söluferli Sjóvár á lokastigum], Visir.is 21. október 2010</ref> DV hefur sakað hann um að taka stöðu gegn krónunni í aðdraganda [[Bankahrunið á Íslandi|bankahrunsins]] en hann hefur stefnt blaðinu fyrir meiðyrði.<ref>[http://www.dv.is/frettir/2010/12/1/heidar-vill-milljonir-fra-dv/ Heiðar Már stefnir DV], frétt Dv.is 1. desember 2010</ref> Félagið var selt öðrum aðilum og í kjölfari birtist Heiðar Már í viðtali og sagði [[Már Guðmundsson|Má Guðmundsson]], seðlabankastjóra, hafa hótað að siga lögreglunni á hann og að tilboð hans hafi verið 5 milljörðum hagstæðara en tilboðið sem tekið var.<ref name="sedlab">[http://www.frettatiminn.is/UserFiles/File/Frettatiminn_9tbl_LR.pdf Seðlabankastjóri hótaði að siga á mig lögreglunni], Fréttatíminn 26. nóvember 2010, bls 18-19</ref>
'''Heiðar Már Guðjónsson''' (f. [[22. apríl]] [[1972]]) er íslenskur hagfræðingur sem starfar fyrir fjárfestingarfélag í Sviss.<ref name="madurinn">[http://www.btb.is/media/hrunid/HMG-agust-2010-DV.pdf Frétt DV: Maðurinn sem vill kaupa Sjóvá], 16. ágúst 2010</ref> Hann var í hópi fjárfesta sem átti hæsta tilboð í opnu útboðsferli [[Sjóvá]]r 2010.<ref>[http://www.visir.is/soluferli-sjovar-a-lokastigum/article/2010269737636 Söluferli Sjóvár á lokastigum], Visir.is 21. október 2010</ref> DV hefur sakað hann um að taka stöðu gegn krónunni í aðdraganda [[Bankahrunið á Íslandi|bankahrunsins]] en hann hefur stefnt blaðinu fyrir meiðyrði.<ref>[http://www.dv.is/frettir/2010/12/1/heidar-vill-milljonir-fra-dv/ Heiðar Már stefnir DV], frétt Dv.is 1. desember 2010</ref> Félagið var selt öðrum aðilum og í kjölfari birtist Heiðar Már í viðtali og sagði [[Már Guðmundsson|Má Guðmundsson]], seðlabankastjóra, hafa hótað að siga lögreglunni á hann og að tilboð hans hafi verið 5 milljörðum hagstæðara en tilboðið sem tekið var.<ref name="sedlab">[http://www.frettatiminn.is/UserFiles/File/Frettatiminn_9tbl_LR.pdf Seðlabankastjóri hótaði að siga á mig lögreglunni], Fréttatíminn 26. nóvember 2010, bls 18-19</ref>


Heiðar Már varaði við óumflýjanlegri leiðréttingu krónunnar, með tilheyrandi skakkaföllum í efnahagslífinu, frá árinu 2005.<ref>[http://epaper.visir.is/media/200811050000/pdf_online/2_2.pdf Novator varaði við gengisfallinu], Fréttablaðið 5. nóvember 2008</ref> Heiðar hefur fullyrt í viðtali að engin lán tengd honum hafi nokkurn tíman verið afskrifuð, né heldur á [[eignarhaldsfélag|eignarhaldsfélög]] sem hann átti hlut í eða sat í stjórn.<ref name="sedlab" /> Heiðar hefur lýst því yfir að hann telji að Ísland eigi að leggja niður íslensku krónuna og taka upp einhliða annan gjaldmiðil.<ref>[http://visir.is/afstyrum-odru-hruni/article/2012702159979 Afstýrum öðru hruni], Fréttablaðið 15. febrúar 2012</ref>
Heiðar Már varaði við óumflýjanlegri leiðréttingu krónunnar, með tilheyrandi skakkaföllum í efnahagslífinu, frá árinu 2005.<ref>[http://epaper.visir.is/media/200811050000/pdf_online/2_2.pdf Novator varaði við gengisfallinu], Fréttablaðið 5. nóvember 2008</ref> Heiðar hefur fullyrt í viðtali að engin lán tengd honum hafi nokkurn tímann verið afskrifuð, né heldur á [[eignarhaldsfélag|eignarhaldsfélög]] sem hann átti hlut í eða sat í stjórn.<ref name="sedlab" /> Heiðar hefur lýst því yfir að hann telji að Ísland eigi að leggja niður íslensku krónuna og taka upp einhliða annan gjaldmiðil.<ref>[http://visir.is/afstyrum-odru-hruni/article/2012702159979 Afstýrum öðru hruni], Fréttablaðið 15. febrúar 2012</ref>


== Ævi ==
== Ævi ==

Útgáfa síðunnar 5. mars 2013 kl. 20:51

Heiðar Már Guðjónsson (f. 22. apríl 1972) er íslenskur hagfræðingur sem starfar fyrir fjárfestingarfélag í Sviss.[1] Hann var í hópi fjárfesta sem átti hæsta tilboð í opnu útboðsferli Sjóvár 2010.[2] DV hefur sakað hann um að taka stöðu gegn krónunni í aðdraganda bankahrunsins en hann hefur stefnt blaðinu fyrir meiðyrði.[3] Félagið var selt öðrum aðilum og í kjölfari birtist Heiðar Már í viðtali og sagði Má Guðmundsson, seðlabankastjóra, hafa hótað að siga lögreglunni á hann og að tilboð hans hafi verið 5 milljörðum hagstæðara en tilboðið sem tekið var.[4]

Heiðar Már varaði við óumflýjanlegri leiðréttingu krónunnar, með tilheyrandi skakkaföllum í efnahagslífinu, frá árinu 2005.[5] Heiðar hefur fullyrt í viðtali að engin lán tengd honum hafi nokkurn tímann verið afskrifuð, né heldur á eignarhaldsfélög sem hann átti hlut í eða sat í stjórn.[4] Heiðar hefur lýst því yfir að hann telji að Ísland eigi að leggja niður íslensku krónuna og taka upp einhliða annan gjaldmiðil.[6]

Ævi

Heiðar Már fæddist á Íslandi en ólst upp í Svíþjóð. Faðir hans er Guðjón Magnússon, fyrrverandi aðstoðarlandlæknir, prófessor og rektor og móðir hans Sigrún Gísladóttir, kennari og skólastjóri. Heiðar Már er kvæntur Sigríði Sól Björnsdóttur og eiga þau þrjú börn.

Heiðar Már lauk stúdentsprófi við Verslunarskóla Íslands og hagfræðigráðu við Háskóla Íslands. Hann vann hjá Fjárvangi, Íslandsbanka, og stýrði vogunarsjóðnum GIR Capital Investment fyrir Kaupþing. GIR var kynntur fjárfestum á Íslandi á kynningarfundi á Hótel Holti „við lok síðasta árþúsunds“. Samkvæmt einum fundargestinum var útskýrt á fundinum hvernig hægt væri að forðast skattlagningu fjárfestingar í sjóðnum og boðin aðstoð við það. Skattrannsóknarstjóri ákvað að hefja rannsókn í byrjun árs 2009.[7] Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga, Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga, Lífeyrissjóður Vestmannaeyja, Lífeyrissjóður bænda og Stapi, lífeyrissjóður (þá Lífeyrissjóður Norðurlands) fjárfestu í GIR-sjóðnum á Caymaneyju.

Árið 2005 varð Heiðar Már meðeigandi (e. partner) í Novator Partners, London. Í frétt DV frá 2010 var Heiðar sagður „undanfarin ár [hafa] verið í innsta hring með Björgólfi Thor.“[1]

Heiðar Már sagði á forsíðu Fréttatímans hafa fjármögnunaraðila fyrir sæstreng til Evrópu, en framkvæmdin gæti kostað um 450 milljarða króna.[8]

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 Frétt DV: Maðurinn sem vill kaupa Sjóvá, 16. ágúst 2010
  2. Söluferli Sjóvár á lokastigum, Visir.is 21. október 2010
  3. Heiðar Már stefnir DV, frétt Dv.is 1. desember 2010
  4. 4,0 4,1 Seðlabankastjóri hótaði að siga á mig lögreglunni, Fréttatíminn 26. nóvember 2010, bls 18-19
  5. Novator varaði við gengisfallinu, Fréttablaðið 5. nóvember 2008
  6. Afstýrum öðru hruni, Fréttablaðið 15. febrúar 2012
  7. Skattrannsóknarstjóri skoðar kynningu á GIR-sjóði Kaupþings. Kynntur sem skattaskjól auðmanna, frétt Eyjunnar 30. janúar 2009.
  8. Með fjármagn fyrir 450 milljarða króna sæstreng, Fréttatíminn 29. október 2010

Tenglar