„Scipio Aemilianus“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Færi greinar frá ro:Publius Cornelius Scipio Aemilianus Africanus yfir í ro:Scipio Aemilianus; útlitsbreytingar
Makecat-bot (spjall | framlög)
Lína 30: Lína 30:
[[it:Publio Cornelio Scipione Emiliano]]
[[it:Publio Cornelio Scipione Emiliano]]
[[ja:スキピオ・アエミリアヌス]]
[[ja:スキピオ・アエミリアヌス]]
[[ka:სციპიონ აფრიკელი (უმცროსი)]]
[[ko:스키피오 아이밀리아누스]]
[[ko:스키피오 아이밀리아누스]]
[[la:Publius Cornelius Scipio Aemilianus Africanus]]
[[la:Publius Cornelius Scipio Aemilianus Africanus]]

Útgáfa síðunnar 5. mars 2013 kl. 18:15

Þessi grein fjallar um rómverska herforingjann sem lagði Karþagó í eyði í þriðja púnverska stríðinu. Um aðra menn með sama nafni sjá Scipio.

Publius Cornelius Scipio Aemilianus Africanus Numantinus, stundum nefndur Scipio Africanus yngri (185-129 f.Kr.) var herforingi og stjórnmálamaður í Rómaveldi. Sem ræðismaður stjórnaði hann umsátrinu um og eyðileggingu Karþagó í þriðja púnverska stríðinu árið 146 f.Kr. Hann var síðar leiðtogi andstöðunnar við Gracchusarbræðrum árið 133 f.Kr.

Hann var yngri sonur Luciusar Aemiliusar Paullusar Macedonicusar, sem hafði sigrað Makedóníu. Hann barðist í herliði föður síns í orrustunni við Pydna 17 ára gamall. Hann var síðar ættleiddur af Publiusi Corneliusi Scipio, elsta syni Publiusar Corneliusar Scipios Africanusar og nafni hans var breytt í Publius Cornelius Scipio Aemilianus.

Heimild

  Þessi fornfræðigrein sem tengist sögu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.