„Sæfjall“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ahjartar (spjall | framlög)
Ný síða: '''Sæfjall''' (seamount) er neðansjávarfjall, það rís af sjávarbotni en nær ekki sjávarmáli. Sæfjöll eru oftast mynduð af eldvirkni og eru því virk eða útkulnuð ...
 
LaaknorBot (spjall | framlög)
m r2.7.3rc2) (Vélmenni: Bæti við ang, ca, de, eo, es, et, eu, fr, haw, hu, id, it, ja, ka, ko, la, nl, nn, no, pl, pt, ru, simple, sv, uk, vi, zh
Lína 3: Lína 3:
[[Flokkur: Haffræði]]
[[Flokkur: Haffræði]]


[[ang:Sǣbeorg]]
[[ca:Mont submarí]]
[[de:Tiefseeberg]]
[[en:Seamount]]
[[en:Seamount]]
[[eo:Submara monto]]
[[es:Monte submarino]]
[[et:Ookeaniline mägi]]
[[eu:Itsaspeko mendi]]
[[fr:Mont sous-marin]]
[[haw:Mauna kai]]
[[hu:Tengeri hegy]]
[[id:Gunung laut]]
[[it:Seamount]]
[[ja:海山]]
[[ka:წყალქვეშა მთა]]
[[ko:해산]]
[[la:Mons marinus]]
[[nl:Onderzeese berg]]
[[nn:Undervassfjell]]
[[no:Undervannsfjell]]
[[pl:Góra podwodna]]
[[pt:Monte submarino]]
[[ru:Подводная гора]]
[[simple:Seamount]]
[[sv:Djuphavsberg]]
[[uk:Підводні гори]]
[[vi:Núi ngầm]]
[[zh:海底山]]

Útgáfa síðunnar 5. mars 2013 kl. 15:06

Sæfjall (seamount) er neðansjávarfjall, það rís af sjávarbotni en nær ekki sjávarmáli. Sæfjöll eru oftast mynduð af eldvirkni og eru því virk eða útkulnuð eldfjöll. Hæð þeirra getur verið frá nokkur hundruð metrum og í 4000 m eða meira. Lögun þeirra og stærð er breytileg frá einu fjalli til annars og tindar þeirra geta verið á miklu dýpi. Sæfjöll hafa mest verið athuguð í Kyrrahafi en þau finnast í öllum heimshöfunum. Í Norðuratlantshafi eru þau algeng en lítt rannsökuð. Nokkur þeirra hafa þó hlotið nöfn, svo sem Maríetta og Franklín sunnan Íslands.