„Refsing“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JackieBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: ar:العقوبة
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Bæti við be:Пакаранне
Lína 9: Lína 9:
[[ar:العقوبة]]
[[ar:العقوبة]]
[[bat-smg:Bausmie]]
[[bat-smg:Bausmie]]
[[be:Пакаранне]]
[[bg:Наказание]]
[[bg:Наказание]]
[[ca:Càstig]]
[[ca:Càstig]]

Útgáfa síðunnar 1. mars 2013 kl. 14:33

Hýðingar voru áður algengar refsingar og tíðkast sumstaðar enn.

Refsing er neikvæð viðbrögð yfirvalds af einhverju tagi við óæskilegu eða bönnuðu athæfi eða hegðun og hefur yfirleitt í för með sér meiri eða minni óþægindi fyrir þann sem brotið hefur af sér.

Yfirvaldið sem ákvarðar refsinguna og leggur hana á hinn brotlega getur ýmist verið einstaklingur, hópur eða heilt samfélag og refsingin getur verið óformleg, allt frá því þegar foreldri refsar barni sínu fyrir óþekkt eða yfirsjón með því að slökkva á sjónvarpinu yfir í harðar refsingar (fangelsisrefsingar og í sumum löndum líkamsrefsingar og dauðarefsingar) dómstóla og réttarkerfis fyrir alvarlega glæpi og jafnvel refsingar sem beinast gegn heilum þjóðum, til dæmis með viðskiptabanni eða jafnvel hernaðaraðgerðum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.