„Forsetakosningar á Íslandi 1996“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Jón (spjall | framlög)
de
Ásgeir IV. (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Forsetakosningar 1996''' voru hinar [[Forsetakosningar á Íslandi|íslensku forsetakosningar]] sem fóru fram árið [[1996]], og enduðu þær með sigri [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]].
'''Forsetakosningar 1996''' voru hinar [[Forsetakosningar á Íslandi|íslensku forsetakosningar]] sem fóru fram árið [[1996]], og enduðu þær með sigri [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]]. Auk neðangreindra var [[Guðrún Pétursdóttir]] meðal frambjóðenda frá því hún tilkynnti framboð sitt fyrst allra í janúar 1996 allt þar til hún dró það til baka hinn 19. júní. Var nafn hennar því ekki á kjörseðlum þó umdeilt hafi verið hvort sú ákvörðun kjörstjórnar ætti sér stoð í lögum.


{| class="prettytable"
{| class="prettytable"

Útgáfa síðunnar 1. mars 2013 kl. 11:38

Forsetakosningar 1996 voru hinar íslensku forsetakosningar sem fóru fram árið 1996, og enduðu þær með sigri Ólafs Ragnars Grímssonar. Auk neðangreindra var Guðrún Pétursdóttir meðal frambjóðenda frá því hún tilkynnti framboð sitt fyrst allra í janúar 1996 allt þar til hún dró það til baka hinn 19. júní. Var nafn hennar því ekki á kjörseðlum þó umdeilt hafi verið hvort sú ákvörðun kjörstjórnar ætti sér stoð í lögum.

Frambjóðandi Atkvæði %
Ástþór Magnússon 4.422 2,7
Guðrún Agnarsdóttir 43.578 26,4
Ólafur Ragnar Grímsson 68.370 41,4
Pétur Kr. Hafstein 48.863 29,5

Heimild


Fyrir:
Forsetakosningar 1988
Forsetakosningar Eftir:
Forsetakosningar 2004