„Nælon“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
stubbur um nælon
 
LaaknorBot (spjall | framlög)
m r2.7.3rc2) (Vélmenni: Bæti við de:Polyamide#Nylon
Lína 8: Lína 8:
[[Flokkur:Pólýamíð]]
[[Flokkur:Pólýamíð]]


[[de:Polyamide#Nylon]]
[[en:Nylon]]
[[en:Nylon]]

Útgáfa síðunnar 28. febrúar 2013 kl. 11:58

Nælonbönd

Nælon er heiti á flokki gerviefna sem almennt eru þekkt sem pólýamíð. Nælonið var fyrst búið til af bandaríska efnafræðingnum Wallace Carothers 28. febrúar 1935 á tilraunastofu DuPont. Nælon er hitadeigt, gljáandi efni sem er notað til að framleiða trefjar fyrir framleiðslu textílefna. Þekktasta birtingarmynd nælons eru nælonsokkarnir sem komu á markað árið 1940. Nælon er einnig notað við framleiðslu plastíhluta fyrir vélar, rennilása, ýmis plastáhöld og í trefjaplast.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.