„Ibn Khaldun“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við mzn:ابن خلدون
VolkovBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við pms:Ibn Khaldun
Lína 59: Lína 59:
[[oc:Ibn Khaldun]]
[[oc:Ibn Khaldun]]
[[pl:Ibn Chaldun]]
[[pl:Ibn Chaldun]]
[[pms:Ibn Khaldun]]
[[pnb:ابن خلدون]]
[[pnb:ابن خلدون]]
[[pnt:Ιμπν Χαλντούν]]
[[pnt:Ιμπν Χαλντούν]]

Útgáfa síðunnar 27. febrúar 2013 kl. 22:10

Ibn Khaldūn eða Ibn Khaldoun (fullt nafn: أبو زيد عبد الرحمن بن محمد بن خلدون الحضرمي (Abū Zayd ‘Abdu r-Raḥman bin Muḥammad bin Khaldūn Al-Hadrami; 27. maí 133219. mars 1406) var arabískur fjölfræðingur — stærðfræðingur, stjörnufræðingur, hagfræðingur, sagnfræðingur, félagsfræðingur, guðfræðingur, lögfræðingur, stjórnmálamaður og hugsuður — fæddur í Norður-Afríku (í dag Túnis). Hann er talinn vera fyrirrennari ýmissa fræðigreina, svo sem lýðfræði, menningarfræða og félagssögu, félagsfræði og hagfræði.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG