„Himbrimi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: bn:কমন লুন
VolkovBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við ceb:Gavia immer
Lína 34: Lína 34:
[[br:Splujer bras]]
[[br:Splujer bras]]
[[ca:Calàbria grossa]]
[[ca:Calàbria grossa]]
[[ceb:Gavia immer]]
[[cs:Potáplice lední]]
[[cs:Potáplice lední]]
[[cy:Trochydd Mawr]]
[[cy:Trochydd Mawr]]

Útgáfa síðunnar 27. febrúar 2013 kl. 14:23

Himbrimi
Adult in breeding plumage in Wisconsin, USA
Adult in breeding plumage in Wisconsin, USA
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Animalia
Fylking: Chordata
Flokkur: Aves
Ættbálkur: Gaviiformes
Ætt: Gaviidae
Ættkvísl: Gavia
Tegund:
G. immer

Tvínefni
Gavia immer
(Brunnich, 1764)
Samheiti

Gavia imber

Himbrimi (fræðiheiti: Gavia immer) er að mestu staðfugl á íslandi. Sumarstofnstærð er um 300 pör en vetrarstofnstærð milli 100 til 1000 fuglar. Himbrimi er vatnafugl og er Ísland er eina landið í Evrópu þar sem hann verpir að staðaldri. Hann gerir sér hreiður í laut fremst á vatnsbakka og eggin eru yfirleitt eitt til tvö. Lifir á fiski.

Hann gefur frá sér langdregið væl, tryllingslegan hlátur og skemmtilegt jóðl sem hefur unnið honum sess í íslenskum þjóðsögum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.