„Glæstar vonir“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Fjarlægi de:Große Erwartungen
VolkovBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við az:Böyük ümidlər
Lína 15: Lína 15:


[[ar:آمال عظيمة]]
[[ar:آمال عظيمة]]
[[az:Böyük ümidlər]]
[[bn:গ্রেট এক্সপেকটেশানস]]
[[bn:গ্রেট এক্সপেকটেশানস]]
[[cdo:Uōng-dâi Cièng-tiàng]]
[[cdo:Uōng-dâi Cièng-tiàng]]

Útgáfa síðunnar 27. febrúar 2013 kl. 14:19

Glæstar vonir (Great Expectations) er skáldsaga eftir Charles Dickens skrifuð á árunum 1860 til 1861. Hún fjallar um munaðarleysingjan Pip. Hann lendir í því að strokufanginn Magwitch, sem hann hræðist, fær hann til að útvega sér mat og tól til að losa sig úr fótajárnum. Þetta atvik á síðar eftir að hafa áhrif á líf Pip, sem síðar fær óvænta fúlgu fjár frá óþekktum velunnara sem verður til þess að hann fer til London með glæstar vonir um betra líf, en lendir í erfileikum og ólukkan eltir hann.

Glæstar vonir í kvikmyndum, sjónvarpi og leikhúsi

Líkt og önnur verk Charles Dickens hefur sagan "Glæstar vonir" verið kvikmynduð. Í nútímanum hefur sagan einnig verð færð í "annan búning":

  • 1917 – hljóðlaus kvikmynd, aðalleikarinn var Jack Pickford, leikstjóri Robert G. Vignola.
  • 1922 – hljóðlaus kvikmynd gerð í Danmörk, aðalleikari var Martin Herzberg, leikstjóri A.W. Sandberg.
  • 1998 – Glæstar vonir eða „Great Expectations“, kvikmynd með Ethan Hawke og Gwyneth Paltrow í aðalhlutverkum, leikstýrt af Alfonso Cuarón. Hér er sagan sett í „nútímalegan búning“ og gerist í New York í Bandaríkjunum. Pip hefur verið endurskýrður Finn og Fröken Havishham endurskýrð Nora Dinsmoor.

Tenglar

Snið:Link FA