„Tala (málfræði)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við bar:Numerus
VolkovBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við fa:شمار (دستور زبان)
Lína 30: Lína 30:
[[et:Arv (keeleteadus)]]
[[et:Arv (keeleteadus)]]
[[eu:Numero (gramatika)]]
[[eu:Numero (gramatika)]]
[[fa:شمار (دستور زبان)]]
[[fi:Kieliopillinen luku]]
[[fi:Kieliopillinen luku]]
[[fr:Nombre grammatical]]
[[fr:Nombre grammatical]]

Útgáfa síðunnar 27. febrúar 2013 kl. 12:55

Tala er í málfræði hugtak sem gefur til kynna fjölda. Í íslensku skiptist hugtakið „tala“ í eintölu og fleirtölu,[1] og eitt sinn í tvítölu.

Málfræði talna

Mörg tungumál hafa málfræðilegar tölur, sem er viðfang sérstakra orða og breytir framburði þeirra og merkingu. Dæmi er um eintölu, tvítölu og fleirtölu í íslensku.

Sálfræðingar hafa gert (frekar vafasamar) kannannir á sameiginlegu gáfnafari heilla þjóða með tilliti til þess hversu háar málfræðilegar tölur eru til: Sum tungumál þekkja „einn“ og „margir“, önnur „einn“, „tveir“ og „margir“, og svo framvegis.

Tilvísanir

  1. Hugtakaskýringar - Málfræði
Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.