„Oyster-kort“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JackieBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: ko:오이스터 카드
LaaknorBot (spjall | framlög)
m r2.7.3rc2) (Vélmenni: Bæti við da:Oyster card
Lína 10: Lína 10:
[[ca:Oyster card]]
[[ca:Oyster card]]
[[cs:Oyster card]]
[[cs:Oyster card]]
[[da:Oyster card]]
[[de:Oyster-Card]]
[[de:Oyster-Card]]
[[en:Oyster card]]
[[en:Oyster card]]

Útgáfa síðunnar 25. febrúar 2013 kl. 20:48

Framhliðið Oyster-korts.

Oyster-kort (úr ensku oyster, „ostra“) er snertifrjálst rafkort sem er aðgöngumiði fyrir almenningssamgöngur í London. Kerfinu er stjórnað af Transport for London og kortið er í gildi í neðanjarðarlestakerfinu Lundúnaborgar, strætisvögnum, Docklands Light Railway, London Overground, sporvögnum og National Rail-lestum í stórborgarsvæðinu Lundúna.

Oyster-kortið er blátt, kreditkortsstórt kort sem getur hald ýmis aðgöngumiða. Það komið út fyrsta árið 2003.

  Þessi Lundúnagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.