„HTTP“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Makecat-bot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Færi greinar frá kk:HTTP yfir í kk:Hypertext Transfer Protocol
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við war:Hypertext Transfer Protocol
Lína 146: Lína 146:
[[uk:HTTP]]
[[uk:HTTP]]
[[vi:Hypertext Transfer Protocol]]
[[vi:Hypertext Transfer Protocol]]
[[war:Hypertext Transfer Protocol]]
[[yo:Hypertext Transfer Protocol]]
[[yo:Hypertext Transfer Protocol]]
[[zh:超文本传输协议]]
[[zh:超文本传输协议]]

Útgáfa síðunnar 24. febrúar 2013 kl. 20:36

Mynd af HTTP beiðni gerð í gegnum Telnet, beiðnin, svarhausinn og svarbúkurinn eru litaðir

Hypertext Transfer Protocol (HTTP) er aðferð til að senda eða taka við gögnum á veraldarvefnum. Upprunalegi tilgangurinn var að birta HTML síður, þótt núna sé HTTP notað til að hlaða niður myndum, hljóði, leikjum, textaskjölum og margmiðlun af allri gerð. Venjulega eru HTTP skilaboð alltaf í pörum, beiðni frá biðlara og svar frá miðlara. HTTP Skilaboð eru byggð upp af HTTP haus og síðan gögnunum sjálfum. Til að skilja á milli gagnanna og haussins eru notuð tvö auð línubil. Nýjasta útgáfa af HTTP er HTTP 1.1, þótt HTTP/1.2 sé í vinnslu.

Bygging skilaboða

Hér er dæmi um HTTP 1.1 beiðni:

GET /wiki/Notandi:SvartMan HTTP/1.1
host: is.wikipedia.org

Með ímynduðu svari:

HTTP/1.1 200 OK
Date: Mon, 22 Desember 2008
20:40:00 GMT
Content-length: 85
Content-type: text/html

<!DOCTYPE html PUBLIC "-//W3C//DTD XHTML 1.0 Transitional//EN" "http://www.w3.org/TR/xhtml1/DTD/xhtml1-transitional.dtd">
<html xmlns="http://www.w3.org/1999/xhtml" xml:lang="is" lang="is" dir="ltr">
<head>
<meta http-equiv="Content-Type" content="text/html; charset=utf-8" />
...
</head>
</html>

Athugið að línubil er notað til að skilja á milli hluta haussins, og tvö til að skilja á milli haussins og gagnanna.

Heimildir

Fyrirmynd greinarinnar var útgáfu Wikipedia. Sótt desember 2008.
„Web APIs Basics“. bls. 1. Sótt desember 2008. Ovidio Limited. „Http.eu“ (enska). Sótt desember 2008.Ath. þessi heimild vísar í ensku Wikipediu sem heimild.