„Ametýst“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: pnb:ایمتھسٹ
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Amethyst. Magaliesburg, South Africa.jpg|thumb|250px|Ametýst]]
[[Mynd:Amethyse de Guerrero.jpg|thumb|250px|Ametýst]]
'''Ametýst''' ('''ametyst''' eða '''blákvars''') er bláleitt afbrigði af [[kvars]]i.
'''Ametýst''' ('''ametyst''' eða '''blákvars''') er bláleitt afbrigði af [[kvars]]i.



Útgáfa síðunnar 24. febrúar 2013 kl. 08:24

Ametýst

Ametýst (ametyst eða blákvars) er bláleitt afbrigði af kvarsi.

Lýsing

Ametýst er fjólublátt afbrigði af kvarsi en líkist annars bergkristal. Gegnsæir eða hálfgegnsæir. Stærð 15-20 cm á lengd, 4-5 cm breidd.

  • Efnasamsetning: SiO2
  • Kristalgerð: trígónal (hexagónal)
  • Harka: 7
  • Eðlisþyngd: 2,65
  • Kleyfni: engin

Útbreiðsla

Finnst sem sprungu- og holufylling í vel ummynduðu storkubergi. Á Íslandi má finna ametýst í Hornafirði, Lóni, Borgarfirði eystra og Gerpi.

Heimild

  • Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) Íslenska steinabókin. ISBN 9979-3-1856-2
  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.