„Carl Gustav Jacob Jacobi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EinarBP (spjall | framlög)
þjóðflokkun
Sauðkindin (spjall | framlög)
m Sauðkindin - robot Bæti við:pl
Lína 12: Lína 12:
[[fr:Charles Gustave Jacob Jacobi]]
[[fr:Charles Gustave Jacob Jacobi]]
[[nl:Carl Jacobi]]
[[nl:Carl Jacobi]]
[[pl:Carl Gustav Jakob Jacobi]]
[[sl:Carl Gustav Jakob Jacobi]]
[[sl:Carl Gustav Jakob Jacobi]]

Útgáfa síðunnar 9. október 2004 kl. 23:24

Lýsing
Lýsingin fyrir þessa skrá er ófullnægjandi.
Til þess sem hlóð skránni inn: Vinsamlegast bættu við frekari lýsingu um þessa skrá til þess að auðvelda öðrum að nota hana.
Uppruni
Upplýsingar um uppruna fyrir þessa skrá er ófullnægjandi.
Til þess sem hlóð skránni inn: Vinsamlegast bættu við frekari upplýsingum um uppruna þessarar skráar.
Höfundaréttarhafi
Upplýsingar um höfund þessa efnis eru ófullnægjandi.
Til þess sem hlóð skránni inn: Vinsamlegast bættu við frekari upplýsingum um það hver á höfundarétt að þessari skrá.
Útskýring á sanngjarnri notkun
Útskýring á sanngjarnri notkun fyrir þessa skrá er ófullnægjandi.
Til þess sem hlóð skránni inn: Það þarf að réttlæta notkun á öllu efni sem fellur undir hefðbundin höfundalög, vinsamlegast útskýrðu frekar af hverju þú telur notkun skráarinnar löglega.

Reglur um hvaða útskýringu þarf að vera með er svipuð og reglur ensku Wikipedia. Þær er hægt að finna á Fair use rationale.

Carl Gustav Jacob Jacobi (10. desember 180418. febrúar 1851) var þýskur stærðfræðingur. Hann átti hlut að máli við þróun svokallaðra elliptískra falla, en það er flokkur falla sem kemur fram við andhverfur sérstakra heilda. Með því að beita elliptískum föllum innan talnafræðinnar (number theory) tókst honum að sanna ályktun Fermats um það að sérhverja náttúrulega tölu mætti skrifa sem summu fjögurra eða færri ferningstalna. Hann átti líka þátt í þróun ákveða af fylkjum og í aflfræði.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.