„Nefstífla“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Fjarlægi: bg:Носово изтечение (deleted)
MahdiBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: fa:گرفتگی بینی
Lína 7: Lína 7:
[[ca:Congestió nasal]]
[[ca:Congestió nasal]]
[[en:Nasal congestion]]
[[en:Nasal congestion]]
[[fa:گرفتگی بینی]]
[[ja:鼻詰まり]]
[[ja:鼻詰まり]]
[[ms:Hidung tersumbat]]
[[ms:Hidung tersumbat]]

Útgáfa síðunnar 19. febrúar 2013 kl. 05:47

Nefstífla er læknisfræðilegt vandamál þar sem nasirnar þrengjast vegna bólgna í æðum umhverfis þær. Nefstífla getur orsakast af mörgum hlutum s.s. ofnæmi, kvefi, heymæði, nef- og ennisholusýkingum og fleira. Nefstífla getur verið allt frá óþægindum til lífshættulegs ástands. Nýfædd börn geta einungis andað gegnum nefið. Nefstífla hjá barni á fyrstu mánuðum getur truflað brjóstagjöf og valdið lífshættulegu álagi á öndun þeirra.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.