„Lunga“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Breyti es:Pulmónes:Pulmones
Lína 38: Lína 38:
[[en:Lung]]
[[en:Lung]]
[[eo:Pulmo]]
[[eo:Pulmo]]
[[es:Pulmón]]
[[es:Pulmones]]
[[et:Kopsud]]
[[et:Kopsud]]
[[eu:Birika]]
[[eu:Birika]]

Útgáfa síðunnar 17. febrúar 2013 kl. 11:41

Lungu mannsins

Lunga kallast svampkennt öndunarfæri í brjóstholi spendýra sem hjálpar til við loftskipti blóðs. Lungun eru tvö og á milli þeirra liggur hjartað. Til lungnanna liggur barkinn sem hleypir lofti inn um öndunarfærin.

Tengill

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.