„Þúsundfætlur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
MahdiBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: ceb:Tiladtilad, war:Diplopoda
Lína 24: Lína 24:
[[az:İkiqoşaayaqlılar]]
[[az:İkiqoşaayaqlılar]]
[[ca:Milpeus]]
[[ca:Milpeus]]
[[ceb:Tiladtilad]]
[[cs:Mnohonožky]]
[[cs:Mnohonožky]]
[[da:Tusindben]]
[[da:Tusindben]]
Lína 69: Lína 70:
[[uk:Двопарноногі (багатоніжки)]]
[[uk:Двопарноногі (багатоніжки)]]
[[vi:Cuốn chiếu]]
[[vi:Cuốn chiếu]]
[[war:Diplopoda]]
[[zh:馬陸]]
[[zh:馬陸]]
[[zh-yue:千足蟲]]
[[zh-yue:千足蟲]]

Útgáfa síðunnar 13. febrúar 2013 kl. 14:48

Þúsundfætlur
Trigoniulus corallinus
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Fjölfætlur (Myriapoda)
Flokkur: Diplopoda
De Blainville í Gervais, 1844 [1]

Þúsundfætlur eru flokkur liðdýra af undirfylkingu fjölfætla. Þúsundfætlur eru með tvö pör fóta á hvern lið nema á liðnum beint fyrir aftan hausinn sem engir útlimir eru á, og næstu liðum þar á eftir sem aðeins eru með eitt par fóta.

Þúsundfætlur eru hægfara grotætur ólíkt margfætlum í systurflokk sínum sem eru eitruð rándýr.

Heimildir

  1. „Diplopoda DeBlainville in Gervais, 1844 (Class)“. SysTax. Universität Ulm, Ruhr-Universität Bochum. Sótt 15. ágúst 2007.