„Vísindaheimspeki“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Robbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: af, ar, az, bg, bn, ca, ckb, eu, fa, gl, hu, io, it, mk, ro, simple, sk, sr, sv, tl, tr, uk, vi, zh-min-nan Breyti: cs, id, ko
JYBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við als:Wissenschaftstheorie
Lína 19: Lína 19:


[[af:Wetenskapsfilosofie]]
[[af:Wetenskapsfilosofie]]
[[als:Wissenschaftstheorie]]
[[ar:فلسفة العلوم]]
[[ar:فلسفة العلوم]]
[[az:Elmin fəlsəfəsi]]
[[az:Elmin fəlsəfəsi]]

Útgáfa síðunnar 12. febrúar 2013 kl. 01:49

Vísindaheimspeki er undirgrein heimspekinnar, sem rannsakar heimspekilegan grundvöll og heimspekilegar afleiðingar vísindanna, þar á meðal formlegra vísinda, náttúruvísindann og félagsvísindanna. Vísindaheimspeki er nátengd þekkingarfræði og málspeki.

Markmið vísindaheimspekinnar

Vísindaheimspeki leitast við að skýra hluti á borð við:

  • eðli vísindalegra fullyrðinga, hugtaka og niðurstaðna og hvernig þær verða til
  • tegundir raka sem notast er við til þess að komast að niðurstöðum og til að setja fram vísindalega aðferð, þar á meðal takmörk hennar
  • hvernig skuli ákvarða gildi upplýsinga (þ.e. hlutlægni)
  • hvernig vísindin útskýra, spá fyrir um og hagnýta náttúruna
  • þýðingu vísindalegra aðferða og módela fyrir samfélagið í heild, þar á meðal fyrir þau sjálf

Tenglar

  • Vísindaheimspekingar á Wikipedia
  • „Hvað er vísindaheimspeki?“. Vísindavefurinn.
  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.