„Sergei Eisenstein“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
CarsracBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við pms:Sergej Ejzenštejn
Xqbot (spjall | framlög)
Lína 13: Lína 13:
[[as:ছেৰ্গেই আইজেনষ্টাইন]]
[[as:ছেৰ্গেই আইজেনষ্টাইন]]
[[az:Sergey Eyzenşteyn]]
[[az:Sergey Eyzenşteyn]]
[[ba:Эйзенштейн Сергей Михайлович]]
[[bat-smg:Sergiejos Eizenšteins]]
[[bat-smg:Sergiejos Eizenšteins]]
[[be:Сяргей Эйзенштэйн]]
[[be:Сяргей Эйзенштэйн]]
Lína 49: Lína 50:
[[ksh:Sergei Michailowitsch Eisenstein]]
[[ksh:Sergei Michailowitsch Eisenstein]]
[[la:Sergius Eisenstein]]
[[la:Sergius Eisenstein]]
[[lb:Sergei Michailowitsch Eisenstein]]
[[li:Sergei Eisenstein]]
[[li:Sergei Eisenstein]]
[[lt:Sergejus Eizenšteinas]]
[[lt:Sergejus Eizenšteinas]]

Útgáfa síðunnar 11. febrúar 2013 kl. 22:23

Sergei Eisenstein

Sergei Mikhaílóvitsj Eisenstein (23. janúar 189811. febrúar 1948) var sovéskur kvikmyndaleikstjóri og kenningasmiður þekktastur fyrir þöglu myndirnar Verkfall, Orrustuskipið Potjemkín og Október. Kenningar hans í kvikmyndagerð snerust um að nota klippingu til að skapa merkingu með því að leysa úr andstæðum í anda þráttarhyggju Hegels. Með því að setja saman ótengd skot mátti stuða áhorfandann og gera kvikmyndina þannig að byltingartæki. Rit hans eru enn notuð við kennslu í kvikmyndaskólum um allan heim.