„Pylsa“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ptbotgourou (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: ml:ഹോട്ട് ഡോഗ്
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Bæti við bg:Хотдог
Lína 11: Lína 11:
[[bar:Hotdogs]]
[[bar:Hotdogs]]
[[be:Хот-дог]]
[[be:Хот-дог]]
[[bg:Хотдог]]
[[br:Hot dog]]
[[br:Hot dog]]
[[ca:Frankfurt (entrepà)]]
[[ca:Frankfurt (entrepà)]]

Útgáfa síðunnar 5. febrúar 2013 kl. 04:11

Pylsa með sinnepi.

Pylsa (og með danskættaðri framburðarmynd pulsa) er langur og mjór himnubelgur sem er fylltur af elduðu, söltuðu og/eða reyktu kjötfarsi. Pylsan er oft reidd fram í aflöngu brauði (‚pylsubrauði‘) sem er af svipaðri lengd og pylsan sjálf. Oft er bragðmeti haft með pylsunni, t.d. steiktur laukur, hrár laukur, sinnep, remúlaði, tómatsósa o.s.frv..

Tenglar

  • „Hvort er réttara að segja og rita pylsa eða pulsa?“. Vísindavefurinn.
  • Ein með öllu stendur fyrir sínu; grein í Morgunblaðinu 1995