„Föstudagur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
TjBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: ps:جمعه Fjarlægi: kk:Жұма
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Bæti við: kk:Жұма
Lína 88: Lína 88:
[[jv:Jemuwah]]
[[jv:Jemuwah]]
[[ka:პარასკევი]]
[[ka:პარასკევი]]
[[kk:Жұма]]
[[kl:Tallimanngorneq]]
[[kl:Tallimanngorneq]]
[[km:ថ្ងៃសុក្រ]]
[[km:ថ្ងៃសុក្រ]]

Útgáfa síðunnar 30. janúar 2013 kl. 07:31

Föstudagur er 6. dagur vikunnar. Dagurinn er á eftir fimmtudegi en á undan laugardegi. Nafnið er dregið af því, að þennan dag skyldi fólk fasta á kjöt. Dagurinn er seinasti almenni vinnudagur vikunnar. Til forna var dagurinn kenndur við Freyju og hét Frjádagur. Það nafn er enn við lýði í dönsku, sænsku, norsku, ensku og þýsku: Fredag, Friday og Freitag.

Frumbygginn í sögu Daniels Defoe um Róbinson Krúsó hét Friday, sem var íslenskað sem Frjádagur.

Tenglar

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu