„Svartahaf“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Færi greinar frá kk:Қара теңіз yfir í kk:Қара теңізі
SantoshBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: pa:ਕਾਲਾ ਸਾਗਰ
Lína 118: Lína 118:
[[oc:Mar Negra]]
[[oc:Mar Negra]]
[[os:Сау денджыз]]
[[os:Сау денджыз]]
[[pa:ਕਾਲਾ ਸਾਗਰ]]
[[pl:Morze Czarne]]
[[pl:Morze Czarne]]
[[pnb:کالا سمندر]]
[[pnb:کالا سمندر]]

Útgáfa síðunnar 27. janúar 2013 kl. 10:22

Kort af Svartahafi þar sem helstu borgir eru merktar inn.

Svartahaf er innhaf á mörkum Evrópu og Litlu-Asíu sem þekur um 450 þúsund km² svæði. Það er 1.154 kílómetrar að lengd og 610 kílómetrar á breidd. Mesta dýpt þess er 2.200 metrar. Það tengist við Miðjarðarhaf um Bospórussund, Marmarahaf og Dardanellasund, og við Asóvshaf, sem er innhaf úr Svartahafi, um Kretj-sund.

Stærstu hafnarborgirnar við hafið eru Ódessa og Sevastópol og eru þær báðar í Úkraínu.

Eftirtalin lönd eiga strönd að Svartahafi:

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill GG Snið:Tengill GG