„Snareðla“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
KamikazeBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Færi zh:伶盜龍 yfir í zh:伶盜龍屬
Lína 81: Lína 81:
[[uk:Велоцираптор]]
[[uk:Велоцираптор]]
[[vi:Velociraptor]]
[[vi:Velociraptor]]
[[zh:伶盜龍]]
[[zh:伶盜龍]]

Útgáfa síðunnar 26. janúar 2013 kl. 06:56

Snareðla
Tölvugerð mynd af Velociraptor mongoliensis.
Tölvugerð mynd af Velociraptor mongoliensis.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Skriðdýr (Sauropsida)
Yfirættbálkur: Risaeðlur (Dinosauria)
Ættbálkur: Saurischia
Undirættbálkur: Theropoda
Ætt: Dromaeosauridae
Ættkvísl: Velociraptor
Osborn, 1924
Tegundir
  • V. mongoliensis Osborn, 1924

Snareðla (fræðiheiti: Velociraptor sem merkir „snarræningi“) er risaeðlutegund sem lifði á seinni hluta krítartímabilsins. Af steingervingum virðist snareðlan hafa verið fótfrá ráneðla. Hún var allt að 1,8 metrar á lengd og einn metri á hæð og vóg um 20 kg. Hún kann að hafa náð allt að 70 km/h. Snareðlan lifði í mongólíu.

Annað

  • Í kvikmyndinni Júragarðinum voru sýndar snareðlur. Snareðlurnar í kvikmyndinni voru hafðar stærri en hinar raunverulegu snareðlur voru.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill GG