„Alþingiskosningar 2013“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Alþingiskosningar 2013''' verða haldnar [[27. apríl]] [[2013]]. Fjórtán framboð hafa tilkynnt um þátttöku sína í kosningunum: [[Alþýðufylkingin]], [[Björt framtíð]] (A), [[Framsóknarflokkurinn]] (B), [[Samstaða (stjórnmálaflokkur)|Samstaða]] (C), [[Sjálfstæðisflokkurinn]] (D), [[Bjartsýnisflokkurinn]] (E), [[Hægri Grænir]] (G), [[Samfylkingin]] (S), [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð]] (V), [[Dögun (stjórnmálasamtök)|Dögun]], [[Húmanistaflokkurinn]], [[Lýðfrelsisflokkurinn]] og [[Píratar]].
'''Alþingiskosningar 2013''' verða haldnar [[27. apríl]] [[2013]]. Þrettán framboð hafa tilkynnt um þátttöku sína í kosningunum: [[Alþýðufylkingin]], [[Björt framtíð]] (A), [[Framsóknarflokkurinn]] (B), [[Samstaða (stjórnmálaflokkur)|Samstaða]] (C), [[Sjálfstæðisflokkurinn]] (D), [[Bjartsýnisflokkurinn]] (E), [[Hægri Grænir]] (G), [[Samfylkingin]] (S), [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð]] (V), [[Dögun (stjórnmálasamtök)|Dögun]], [[Húmanistaflokkurinn]], [[Lýðfrelsisflokkurinn]] og [[Píratar]].


Prófkjör margra stjórnmálaflokkanna fóru fram í nóvember 2012 og því er uppröðun framboðslista stjórnmálaflokkanna byrjuð að skýrast. Nokkur nýliðun verður á þinginu að kosningunum loknum, sjö núverandi þingmenn hafa tilkynnt að þeir hyggjist ekki ætla að bjóða sig fram á ný. Fyrir liggur að [[Jóhanna Sigurðardóttir]], [[Siv Friðleifsdóttir]], [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] og [[Þuríður Backman]] sem allar hafa mikla reynslu af þingi munu ekki bjóða sig fram.<ref>[http://www.ruv.is/frett/reyndar-konur-haetta-a-thingi Reyndar konur hætta á þingi], 28. september 2012</ref> Því til viðbótar hafa [[Ásbjörn Óttarsson]], [[Birkir Jón Jónsson]] og [[Ólöf Nordal]] sagst ekki ætla að bjóða sig fram aftur.<ref>[http://www.mbl.is/frettir/kosning/2012/09/22/birkir_jon_haettir_a_thingi/ Birkir Jón hættir á þingi], 22. september 2012</ref>
Prófkjör margra stjórnmálaflokkanna fóru fram í nóvember 2012 og því er uppröðun framboðslista stjórnmálaflokkanna byrjuð að skýrast. Nokkur nýliðun verður á þinginu að kosningunum loknum, sjö núverandi þingmenn hafa tilkynnt að þeir hyggjist ekki ætla að bjóða sig fram á ný. Fyrir liggur að [[Jóhanna Sigurðardóttir]], [[Siv Friðleifsdóttir]], [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] og [[Þuríður Backman]] sem allar hafa mikla reynslu af þingi munu ekki bjóða sig fram.<ref>[http://www.ruv.is/frett/reyndar-konur-haetta-a-thingi Reyndar konur hætta á þingi], 28. september 2012</ref> Því til viðbótar hafa [[Ásbjörn Óttarsson]], [[Birkir Jón Jónsson]] og [[Ólöf Nordal]] sagst ekki ætla að bjóða sig fram aftur.<ref>[http://www.mbl.is/frettir/kosning/2012/09/22/birkir_jon_haettir_a_thingi/ Birkir Jón hættir á þingi], 22. september 2012</ref>

Útgáfa síðunnar 25. janúar 2013 kl. 19:44

Alþingiskosningar 2013 verða haldnar 27. apríl 2013. Þrettán framboð hafa tilkynnt um þátttöku sína í kosningunum: Alþýðufylkingin, Björt framtíð (A), Framsóknarflokkurinn (B), Samstaða (C), Sjálfstæðisflokkurinn (D), Bjartsýnisflokkurinn (E), Hægri Grænir (G), Samfylkingin (S), Vinstrihreyfingin – grænt framboð (V), Dögun, Húmanistaflokkurinn, Lýðfrelsisflokkurinn og Píratar.

Prófkjör margra stjórnmálaflokkanna fóru fram í nóvember 2012 og því er uppröðun framboðslista stjórnmálaflokkanna byrjuð að skýrast. Nokkur nýliðun verður á þinginu að kosningunum loknum, sjö núverandi þingmenn hafa tilkynnt að þeir hyggjist ekki ætla að bjóða sig fram á ný. Fyrir liggur að Jóhanna Sigurðardóttir, Siv Friðleifsdóttir, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Þuríður Backman sem allar hafa mikla reynslu af þingi munu ekki bjóða sig fram.[1] Því til viðbótar hafa Ásbjörn Óttarsson, Birkir Jón Jónsson og Ólöf Nordal sagst ekki ætla að bjóða sig fram aftur.[2]

Fylgi

Niðurstöður skoðanakannana á fylgi stjórnmálaflokka
  2012 2013
  6. sept [3] 2. okt [4] 1. jan [5] 17. jan.[6]
Merki Bjartrar framtíðar, fjólublár skjöldur Björt framtíð 4,5% 4,9% 12,3% 13,4%
merki framboðsins Dögunar, kría á kringlóttum grunni sem líkist sólarupprás Dögun 3,7% 3,6% 3,0% 1,9%
Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 13,8% 14,2% 13,1% 11,9%
Hægri Grænir 3% 4,4% 2,6% 1,9%
Merki Samfylkingarinnar Samfylkingin 20,7% 19,4% 19,1% 19,2%
Merki Samstöðu Samstaða 3% 2,4% 1,3% 0,6%
Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 36% 37% 36,3% 40,7%
Merki Vinstri grænna Vinstrihreyfingin – grænt framboð 13,3% 12,4% 9,1% 7,3%
Merki Pírata Píratar - - 2,5% 0,6%

Í Þjóðarpúlsi Gallup í september 2012 mældist fylgi Framsóknarflokksins 13,8%, Sjálfstæðisflokksins 36%, Samfylkinguna 20,7%, Vinstrihreyfinguna – grænt framboð 13,3%, Bjarta framtíð 4,5%, Dögun 3,7% og 3% segjast myndu kjósa Hægri græna og sama hlutfall sagðist myndi kjósa Samstöðu.[3] Fyrr á árinu 2012 mældust stjórnarflokkarnir með lítið fylgi.[7]

Tilvísanir

  1. Reyndar konur hætta á þingi, 28. september 2012
  2. Birkir Jón hættir á þingi, 22. september 2012
  3. 3,0 3,1 „Þjóðarpúls Capacent - Fylgi flokka ef kosið yrði til Alþingis í dag og stuðningur við ríkisstjórnina“. Gallup. 6. september 2012.
  4. Stjórnarflokkar tapa fylgi 2. október 2012
  5. [1] 4. januar 2013
  6. Björt framtíð fer upp fyrir VG og Framsókn, Fréttablaðið 19. janúar 2013;Sjálfstæðisflokkurinn fengi 41 prósent yrði kosið í dag, Vísir.is 18. janúar 2013
  7. Stjórnarflokkarnir með 24% fylgi, frétt Rúv 14. apríl 2012

Tenglar

Stjórnmálaframboð


Fyrir:
Alþingiskosningar 2009
Alþingiskosningar Eftir:
Alþingiskosningar 2017