„Xinjiang“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JackieBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: jv:Xinjiang Breyti: zh-classical:新疆維吾爾族自治區
KamikazeBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Færi sh:Sikjang yfir í sh:Xinjiang
Lína 78: Lína 78:
[[scn:Xinjiang]]
[[scn:Xinjiang]]
[[sco:Xinjiang]]
[[sco:Xinjiang]]
[[sh:Sikjang]]
[[sh:Xinjiang]]
[[simple:Xinjiang]]
[[simple:Xinjiang]]
[[sk:Sin-ťiang]]
[[sk:Sin-ťiang]]

Útgáfa síðunnar 25. janúar 2013 kl. 09:31

Xinjiang hérað

Xinjiang er sjálfstjórnarhérað í norðvesturhluta Kína með landamæri að Afganistan, Rússlandi, Mongólíu, Kirgisistan og Tadsjikistan. Höfuðstaður héraðsins er Urumqi. Íbúar héraðsins eru 21,8 milljónir [1]. Tungumál héraðsins er kínverska og úýgúríska.

Héraðið var sjálfstætt og barist var um stjórn þess fram til 18 aldar. Árið 1884 keypti Kingveldið landið og innlimaði það inn í Kína og árið 1955 varð það að sjálfstjórnarhéraði. Stærsti þjóðfélagshópur fólks eru tyrknesk talandi múslimar. Um 60% tekna héraðsins kemur frá olíuiðnaði.[2]

Heimildir

  1. „Communiqué of the National Bureau of Statistics of People's Republic of China on Major Figures of the 2010 Population Census“. Sótt 23. september 2011.
  2. Regions and territories: Xinjiang British Broadcasting Corporation. Skoðað þann 8. desember 2010
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.