„Norður-Karólína“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
LaaknorBot (spjall | framlög)
m r2.7.3rc2) (Vélmenni: Færi diq:Karolina Zımey yfir í diq:Karolinaya Zımey
KamikazeBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Færi tl:North Carolina yfir í tl:Hilagang Karolina
Lína 137: Lína 137:
[[ta:வட கரொலைனா]]
[[ta:வட கரொலைனா]]
[[th:รัฐนอร์ทแคโรไลนา]]
[[th:รัฐนอร์ทแคโรไลนา]]
[[tl:North Carolina]]
[[tl:Hilagang Karolina]]
[[tr:Kuzey Karolina]]
[[tr:Kuzey Karolina]]
[[tt:Төньяк Каролина]]
[[tt:Төньяк Каролина]]

Útgáfa síðunnar 25. janúar 2013 kl. 08:39

Flagg Skjöldur
Kortið sýnir staðsetningu Norður-Karólínu

Norður-Karólína er fylki á austurströnd Bandaríkjanna. Fylkið liggur að Virginíu í norðri, Atlantshafi í austri, Suður-Karólínu í suðri, Georgíu í suðvestri og Tennessee í vestri. Flatarmál Norður-Karólínu er 139.509 ferkílómetrar.

Höfuðborg fylkisins heitir Raleigh en Charlotte er stærsta borg fylkisins. Íbúar fylkisins er um 8 milljónir. Hæsta fjall ríkisins er Mt. Mitchell í Appalachiafjöllum.

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill GG