„Frumverur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Bæti við: ba:Протистар
KamikazeBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Færi gl:Protista yfir í gl:Protistas
Lína 68: Lína 68:
[[frr:Uurdiarten]]
[[frr:Uurdiarten]]
[[ga:Prótaisteach]]
[[ga:Prótaisteach]]
[[gl:Protista]]
[[gl:Protistas]]
[[gv:Protista]]
[[gv:Protista]]
[[he:פרוטיסטים]]
[[he:פרוטיסטים]]

Útgáfa síðunnar 24. janúar 2013 kl. 16:33

Frumverur
Paramecium aurelia er bifdýr.
Vísindaleg flokkun
Veldi: Heilkjörnungar (Eukaryota)
Ríki: Protista
Haeckel, 1866
Dæmigerðar fylkingar

Frumverur (fræðiheiti: Protista eða Protoctista) eru fjölbreyttur hópur lífvera sem inniheldur þá heilkjörnunga sem ekki eru dýr, jurtir eða sveppir. Frumverur eru af samsíða þróunarlínum en ekki einstofna (ekki náttúrulegur flokkur) og eiga ekki mikið sameiginlegt utan að vera einfaldar að byggingu (einfruma eða fjölfruma án sérhæfðra vefja). Frumveruríkið telur þannig lífverur sem ekki er hægt að setja í aðra flokka.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.