„Munntóbak“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: es:Tabaco de mascar
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: tr:Çiğneme tütünü
Lína 23: Lína 23:
[[ru:Жевательный табак]]
[[ru:Жевательный табак]]
[[sv:Tuggtobak]]
[[sv:Tuggtobak]]
[[tr:Çiğneme tütünü]]

Útgáfa síðunnar 20. janúar 2013 kl. 20:27

Munntóbak (skro, rulla eða skrotóbak og stundum presstóbak) er tóbak sem er tuggið og var algengt hér áður fyrr og mikið notað á sjó. Núorðið er orðið munntóbak þó oftast haft um fínskorið blautt tóbak sem sett er undir vörina, og sé það keypt tilbúið (frá Svíþjóð) er það oftast nefnt snus eða snustóbak. Það er bannað á Íslandi en menn hafa notast við íslenskt neftóbak og sett það í vörina.

Tengt efni

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.