„Fjölbrautaskóli“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Bæti við: uz:Gimnaziya
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Bæti við: ku:Dibistana amadeyî
Lína 28: Lína 28:
[[kk:Гимназия]]
[[kk:Гимназия]]
[[ko:김나지움]]
[[ko:김나지움]]
[[ku:Dibistana amadeyî]]
[[la:Gymnasium]]
[[la:Gymnasium]]
[[lt:Gimnazija]]
[[lt:Gimnazija]]

Útgáfa síðunnar 14. janúar 2013 kl. 07:25

Fjölbrautaskóli er framhaldsskóli sem býður upp á fleiri námsleiðir en hefðbundinn menntaskóli. Þar er yfirleitt hægt að taka bæði stúdentspróf og sveinspróf.

Saga fjölbrautaskólanna hófst á áttunda áratug tuttugustu aldar, þegar sett voru lög á Alþingi um heimild til stofnunar fjölbrautaskóla no. 13 frá 14. apríl 1973. Fyrsti skólinn til að taka til starfa skv.lögunum var Fjölbrautaskólinn í Breiðholti. Strax á eftir komu Fjölbrautaskóli Suðurnesja, Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi og svo Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi og Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra á Sauðárkróki. Fjölmargir hafa svo bæst í þennan hóp skóla síðan.