„Kinsasa“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JYBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: ba:Киншаса
SantoshBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: pa:ਕਿਨਸ਼ਾਸਾ
Lína 94: Lína 94:
[[oc:Kinshasa]]
[[oc:Kinshasa]]
[[os:Киншаса]]
[[os:Киншаса]]
[[pa:ਕਿਨਸ਼ਾਸਾ]]
[[pl:Kinszasa]]
[[pl:Kinszasa]]
[[pms:Kinshasa]]
[[pms:Kinshasa]]

Útgáfa síðunnar 11. janúar 2013 kl. 17:43

Kinsasa
Kinsasa er staðsett í Lýðstjórnarlýðveldið Kongó
Kinsasa

4°20′S 15°19′A / 4.333°S 15.317°A / -4.333; 15.317

Land Austur-Kongó
Íbúafjöldi 8 900 721
Flatarmál 9965 km²
Póstnúmer
Vefsíða sveitarfélagsins http://www.kinshasa.cd/
30. júní-breiðstrætið í Kinshasa í apríl 2003

Kinsasa er höfuðborg Austur-Kongó (sem áður hét Saír). Borgin hét áður Léopoldville. Hún var stofnuð sem verslunarmiðstöð árið 1881 af Henry Morton Stanley sem nefndi hana í höfuðið á konungi Belgíu sem þá réð yfir landinu.

Kinsasa er ein af stærstu borgum Afríku, með um 7,5 milljónir íbúa. Borgin stendur á suðurbakka Kongófljóts, í vesturhluta landsins.

  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.