„Aurangzeb“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SantoshBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: sa:औरङ्गजेबः
SantoshBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: or:ଆଉରଙ୍ଗଜେବ
Lína 43: Lína 43:
[[nl:Aurangzeb]]
[[nl:Aurangzeb]]
[[no:Aurangzeb]]
[[no:Aurangzeb]]
[[or:ଆଉରଙ୍ଗଜେବ]]
[[pl:Aurangzeb]]
[[pl:Aurangzeb]]
[[pnb:اورنگزیب]]
[[pnb:اورنگزیب]]

Útgáfa síðunnar 11. janúar 2013 kl. 14:00

Aurangzeb

Aurangzeb (persneska: اورنگ‌زیب ; fullt nafn: Al-Sultan al-Azam wal Khaqan al-Mukarram Abul Muzaffar Muhiuddin Muhammad Aurangzeb Bahadur Alamgir I, Padshah Ghazi; 4. nóvember, 16183. mars, 1707) var keisari Mógúlveldisins frá 1658 til dauðadags. Á valdatíma hans náði Mógúlveldið mestri stærð en um leið veiktist það vegna uppreisna. Þetta stafaði ekki síst af áherslu keisarans á bókstafstrú og sjaríalög en frjálslyndari viðhorf höfðu áður tíðkast hjá Mógúlkeisurum. Síðustu 25 árin var Aurangzeb fastur suður á Dekkanhásléttunni við að berja niður uppreisnir og eftir lát hans skrapp ríkið saman. Hans er því minnst sem síðasta stórveldiskeisara Mógúlveldisins.


Fyrirrennari:
Shah Jahan
Mógúlkeisari
(1658 – 1707)
Eftirmaður:
Bahadur Shah 1.


  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.