„Samningur um stjórnarskrá fyrir Evrópu“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Bæti við: ku:Makezagona Yekîtiya Ewropayê
EmausBot (spjall | framlög)
Lína 24: Lína 24:
[[eo:Eŭropa Konstitucio]]
[[eo:Eŭropa Konstitucio]]
[[es:Tratado por el que se establece una Constitución para Europa]]
[[es:Tratado por el que se establece una Constitución para Europa]]
[[fa:عهدنامهٔ تدوین قانون اساسی اتحادیهٔ اروپا]]
[[fa:عهدنامه تدوین قانون اساسی اتحادیه اروپا]]
[[fi:Sopimus Euroopan perustuslaista]]
[[fi:Sopimus Euroopan perustuslaista]]
[[fr:Traité de Rome de 2004]]
[[fr:Traité de Rome de 2004]]

Útgáfa síðunnar 10. janúar 2013 kl. 20:49

Samningur um stjórnarskrá fyrir Evrópu, oftast þekktur einfaldlega sem Stjórnarskrá Evrópusambandsins, var þjóðréttarsamningur sem undirritaður var árið 2004 af aðildarríkjum ESB sem þá voru 25. Samningurinn var staðfestur í 18 aðildaríkjum en þegar honum var synjað í þjóðaratkvæðagreiðslum í Frakklandi og Belgíu árið 2005 endaði samningaferlið. Samningurinn tók því aldrei gildi.

Samningnum var ætlað að leysa af hólmi fjölda eldri samninga sem mynduðu lagagrundvöll Evrópusambandsins og að einfalda ákvarðanatökuferli innan sambandsins.


Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill ÚG