„Árgerði í Svarfaðardal“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ahjartar (spjall | framlög)
Ný síða: '''Árgerði''' í Svarfaðardal er bær og gamalt læknissetur skammt sunnan við Dalvík. Upphaflega var Árgerði hjáleiga frá Böggvisstaðir|Böggviss...
 
Viðbót
Lína 1: Lína 1:
'''Árgerði''' í [[Svarfaðardalur|Svarfaðardal]] er bær og gamalt læknissetur skammt sunnan við [[Dalvík]]. Upphaflega var Árgerði hjáleiga frá [[Böggvisstaðir|Böggvisstöðum]]. Þar var lengi stundaður hefðbundinn búskapur en jörðin er lítil. Búskapurinn lagðist af um miðja 20. öld. Árgerði varð læknissetur þegar Sigurjón Jónsson var skipaður héraðslæknir í Svarfdælahéraði árið 1905. Sigurjón bjó í Árgerði til 1938 er hann fékk lausn frá embætti og flutti til Reykjavíkur. [[Ingimar Óskarsson]] náttúrufræðingur frá [[Klængshóll|Klængshóli]] bjó í Árgerði 1938-1945. [[Daníel Á. Daníelsson]] settist síðan að í Árgerði 1945 með fjölskyldu sinni skömmu eftir að hann var skipaður héraðslæknir á Dalvík. Daníer var skáld og ljóðaþýðandi og heima í Árgerði þýddi hann m.a allar sonnettur [[William Shakespeare|Williams Shakespeares]].
'''Árgerði''' í [[Svarfaðardalur|Svarfaðardal]] er bær og gamalt læknissetur skammt sunnan við [[Dalvík]]. Húsið stendur á lágum hól við vesturbakka [[Svarfaðardalsá]]r upp af Árgerðisbrú, sem er aðalbrúin á ánni. Upphaflega var Árgerði hjáleiga frá [[Böggvisstaðir|Böggvisstöðum]]. Þar var lengi stundaður hefðbundinn búskapur en jörðin er lítil. Búskapurinn lagðist af um miðja 20. öld. Árgerði varð læknissetur þegar Sigurjón Jónsson var skipaður héraðslæknir í Svarfdælahéraði árið 1905. Sigurjón bjó í Árgerði til 1938 er hann fékk lausn frá embætti og flutti til Reykjavíkur. [[Ingimar Óskarsson]] náttúrufræðingur frá [[Klængshóll|Klængshóli]] bjó í Árgerði 1938-1945. [[Daníel Á. Daníelsson]] settist síðan að í Árgerði 1945 með fjölskyldu sinni skömmu eftir að hann var skipaður héraðslæknir á Dalvík. Daníer var skáld og ljóðaþýðandi og heima í Árgerði þýddi hann m.a allar sonnettur [[William Shakespeare|Williams Shakespeares]].


[[Flokkur: Dalvíkurbyggð]]
[[Flokkur: Dalvíkurbyggð]]

Útgáfa síðunnar 10. janúar 2013 kl. 09:30

Árgerði í Svarfaðardal er bær og gamalt læknissetur skammt sunnan við Dalvík. Húsið stendur á lágum hól við vesturbakka Svarfaðardalsár upp af Árgerðisbrú, sem er aðalbrúin á ánni. Upphaflega var Árgerði hjáleiga frá Böggvisstöðum. Þar var lengi stundaður hefðbundinn búskapur en jörðin er lítil. Búskapurinn lagðist af um miðja 20. öld. Árgerði varð læknissetur þegar Sigurjón Jónsson var skipaður héraðslæknir í Svarfdælahéraði árið 1905. Sigurjón bjó í Árgerði til 1938 er hann fékk lausn frá embætti og flutti til Reykjavíkur. Ingimar Óskarsson náttúrufræðingur frá Klængshóli bjó í Árgerði 1938-1945. Daníel Á. Daníelsson settist síðan að í Árgerði 1945 með fjölskyldu sinni skömmu eftir að hann var skipaður héraðslæknir á Dalvík. Daníer var skáld og ljóðaþýðandi og heima í Árgerði þýddi hann m.a allar sonnettur Williams Shakespeares.