„Jóhann Sigurjónsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
Ætlaði sér að verða moldríkur og lagði stund á uppfinningar.
Ætlaði sér að verða moldríkur og lagði stund á uppfinningar.


Hann samdi ''Sofðu unga ástin mín'', eitt vinsælasta vöggukvæði á Íslandi.
Hann samdi ''Sofðu unga ástin mín'', eitt vinsælasta vöggukvæði á Íslandi. Flest þekktustu ljóða hans eru full af drungalegum lífsleiða og dauðinn sjaldan fjarri.


Hann bjó lengst af í [[Danmörk]]u og skrifaði jöfnum höndum á [[íslenska|íslensku]] og [[danska|dönsku]].
Hann bjó lengst af í [[Danmörk]]u og skrifaði jöfnum höndum á [[íslenska|íslensku]] og [[danska|dönsku]].

Útgáfa síðunnar 7. september 2006 kl. 10:47

Mynd:JohannSigurjonsson.jpg
Jóhann Sigurjónsson

Jóhann Sigurjónsson (19. júní 188031. ágúst 1919) var íslenskt leikskáld, skáld og rithöfundur. Hann er þekktastur fyrir kvæði sín og leikritin Fjalla-Eyvind (1911), sem Victor Sjöström gerði kvikmynd eftir 1918, og Galdra-Lopt (1915).

Ætlaði sér að verða moldríkur og lagði stund á uppfinningar.

Hann samdi Sofðu unga ástin mín, eitt vinsælasta vöggukvæði á Íslandi. Flest þekktustu ljóða hans eru full af drungalegum lífsleiða og dauðinn sjaldan fjarri.

Hann bjó lengst af í Danmörku og skrifaði jöfnum höndum á íslensku og dönsku.

Snið:Bókmenntastubbur