„Grammy-verðlaunin“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
SassoBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: xmf:გრემი (ჯილდო)
Lína 84: Lína 84:
[[uz:Grammy]]
[[uz:Grammy]]
[[vi:Giải Grammy]]
[[vi:Giải Grammy]]
[[xmf:გრემი (ჯილდო)]]
[[yo:Ẹ̀bùn Grammy]]
[[yo:Ẹ̀bùn Grammy]]
[[zh:葛萊美獎]]
[[zh:葛萊美獎]]

Útgáfa síðunnar 9. janúar 2013 kl. 13:48

Mynd:Grammy.jpg
Grammy verðlaunin

Grammy-verðlaunin (upphaflega Gramophone awards) eru bandarísk verðlaun Recording Academy sem veitt eru framúrskarandi tónlistarmönnum. Verðlaunin eru samsvarandi Emmy-verðlaununum fyrir sjónvarpsefni og Óskarsverðlaununum fyrir kvikmyndir.

Verðlaunin eru ásamt Billboard-tónlistarverðlaununum, American Music Award og Rock and Roll Hall of Fame fremstu tónlistarverðlaun Bandaríkjanna. Fyrsta Grammy-verðlaunahátíðin var haldin 4. maí 1959. Verðlaunin eru veitt fyrir tímabilið 1. október til 30. september.

Verðlaunaflokkar

  • Smáskífa ársins
  • Breiðskífa ársins
  • Lag ársins
  • Nýliði ársins

Tenglar

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.