„Francisco Goya“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Fjarlægi: diq:Francisco Goya
SassoBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: ba:Франсиско Гойя
Lína 19: Lína 19:
[[arz:فرانسيسكو جويا]]
[[arz:فرانسيسكو جويا]]
[[az:Fransisko Qoyya]]
[[az:Fransisko Qoyya]]
[[ba:Франсиско Гойя]]
[[bat-smg:Fransėsks Guoja]]
[[bat-smg:Fransėsks Guoja]]
[[be:Франсіска Гойя]]
[[be:Франсіска Гойя]]

Útgáfa síðunnar 8. janúar 2013 kl. 16:17

Sjálfsmynd

Francisco José de Goya y Lucientes (30. mars 174616. apríl 1828) var spænskur listamaður og myndskeri frá Aragon. Hann var hirðmálari í stjórnartíð Karls 3. og Karls 4. Hann hefur oft verið kallaður síðasti gamli meistarinn og fyrsti meistari nútímans. Hann hafði mikil áhrif á expressjónistana eins og Édouard Manet og Pablo Picasso. Elsta verk hans er Engið í San Isidro.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG