„Bújúmbúra“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JYBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: kab:Bujumbura
SantoshBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: or:ବୁଜୁମବୁରା
Lína 77: Lína 77:
[[nov:Bujumbura]]
[[nov:Bujumbura]]
[[oc:Bujumbura]]
[[oc:Bujumbura]]
[[or:ବୁଜୁମବୁରା]]
[[pl:Bużumbura]]
[[pl:Bużumbura]]
[[pms:Bujumbura]]
[[pms:Bujumbura]]

Útgáfa síðunnar 8. janúar 2013 kl. 13:46

Staðsetning Bújúmbúra í Búrúndi

Bújúmbúra er höfuðborg Búrúndí. Hún er vestast í landinu á norðausturbakka Tanganyikavatns. Íbúafjöldi er áætlaður um 300.000.

Borgin var áður lítið þorp sem hét Usumbura, vaxtartími hennar hófst 1889 á nýlendutíma Þjóðverja sem settu þar upp herbækistöð. Eftir fyrri heimsstyrjöldina komst hún í hendur Belga sem gerðu hana að miðstöð svæðisins Rúanda-Úrúndí.

Eftir að Búrúndí varð sjálfstætt árið 1962 var nafninu breytt í núverandi nafn, Bujumbura.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.