„Che Guevara“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
TjBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: pa:ਚੀ ਗੁਵੇਰਾ
GhalyBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: arz:جيفارا
Lína 53: Lína 53:
[[an:Ernesto Guevara]]
[[an:Ernesto Guevara]]
[[ar:تشي جيفارا]]
[[ar:تشي جيفارا]]
[[arz:جيفارا]]
[[ast:Ernesto Guevara de la Serna]]
[[ast:Ernesto Guevara de la Serna]]
[[ay:Che Guevara]]
[[ay:Che Guevara]]

Útgáfa síðunnar 6. janúar 2013 kl. 15:27

Ernesto "Ché" Guevara
Fæddur
Ernesto Guevara

14. júní 1928
Dáinn9. október 1967
DánarorsökMyrtur
StörfHermaður
Þekktur fyrirAð vera byltingarmaður
Che Guevara eftir baráttuna um Santa Clara

Ernesto Rafael Guevara de la Serna (14. júní 19289. október 1967), betur þekktur sem Che Guevara, var byltingasinnaður marxisti (kommúnisti) og einn af hershöfðingjum Fídels Castro. Hann þjáðist af astma.

Hann lærði læknisfræði við háskólann í Buenos Aires en tók sér frí til þess að ferðast með vini sínum Alberto Granado um Suður-Ameríku. Hvert sem hann fór varð hann vitni af fátækt og slæmri meðferð á almenningi af stjórnvöldum. Hann skrifaði bók um ferðalag sitt sem nefndist Mótorhjóladagbækurnar sem fór beint á metsölulista New York Times og varð síðar gerð samnefnd kvikmynd sem hlaut fjölda verðlauna. Þegar Che sneri aftur til Buenos Aires lauk hann læknisfræðináminu og hélt til Mexikó þar sem hann kynntist Fidel Castro. Hann gerðist meðlimur í 26. júlí byltingunni og hélt með Castro til Kúbu. Eftir að Castro hafði náð völdum yfir allri Kúbu 1959 gerði hann Che að iðnaðar- og landbúnaðarráðherra og síðar að seðlabankastjóra. Honum fór fljótt að leiðast þetta líf og hélt til Bólivíu árið 1966 þar myndaði hann lið skæruliða og ætlaði að bylta stjórn landsins eins og gert hafði verið á Kúbu. Það mistókst hinsvegar og hann náðist af bólivískum stjórnvöldum. Hann var skotinn þann 9. október 1967, 39 ára að aldri.

Heimildir

Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill GG