„Jonathan Swift“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Makecat-bot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: war:Jonathan Swift
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Fjarlægi: diq:Jonathan Swift
Lína 18: Lína 18:
[[da:Jonathan Swift]]
[[da:Jonathan Swift]]
[[de:Jonathan Swift]]
[[de:Jonathan Swift]]
[[diq:Jonathan Swift]]
[[el:Τζόναθαν Σουίφτ]]
[[el:Τζόναθαν Σουίφτ]]
[[en:Jonathan Swift]]
[[en:Jonathan Swift]]

Útgáfa síðunnar 2. janúar 2013 kl. 01:09

Jonathan Swift

Jonathan Swift (16671745) var írskur satíruhöfundur, ritgerðarsmiður og pólitískur bæklingahöfundur (fyrst fyrir Viggmenn (Whigs) , þá fyrir Torymenn (Tories)), skáld og klerkur og síðar prófastur við Dómkirkju heilgs Patreks í Dublin. Hann er þekktastur fyrir Reisubók Gúllívers (Gulliver's Travels) sem út kom 1726 og í lagfærðri útgáfu 1735. Bókin kom út í heild sinni í íslenskri þýðingu Jóns St. Kristjánssonar árið 2011.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.