„Z“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Fjarlægi: mzn:Z (deleted)
GhalyBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Færi uz:Z (harf) yfir í uz:Z (lotin)
Lína 98: Lína 98:
[[tr:Z]]
[[tr:Z]]
[[uk:Z (латиниця)]]
[[uk:Z (латиниця)]]
[[uz:Z (harf)]]
[[uz:Z (lotin)]]
[[vi:Z]]
[[vi:Z]]
[[vo:Z]]
[[vo:Z]]

Útgáfa síðunnar 30. desember 2012 kl. 11:12

Z
Z
Latneska stafrófið
Aa Bb Cc Dd
Ee Ff Gg Hh Ii Jj
Kk Ll Mm Nn Oo Pp
Qq Rr Ss Tt Uu Vv
Ww Xx Yy Zz

Z eða z er 26. bókstafurinn í latneska stafrófinu. Z er einn af hinum fjórum viðbótarbókstöfum íslenska stafrófsins (hinir þrír eru c, q og w)[1] en var hann lagður af úr íslensku ritmáli í september 1973 til að einfalda íslenska stafsetningu en þó er leyft að nota zetuna í sérnöfnum af erlendum uppruna (t.d. Zakarías, Zophonías, Zimsen og svo framvegis)[1] og ættarnöfnum sem hafa verið gerð af manna nöfnum og hafa tannhljóð í enda stofns (eins og t.d. Haralz, Eggerz, Sigurz o.s.frv.).[1][2] Nokkur orðanna sem enn nota þennan staf er orðið ‚pizza‘ og einnig frasinn ‚bezt í heimi‘ sem er rótgróinn íslenskri tungu. Bókstafurinn táknar raddað tannbergsmælt önghljóð í alþjóðlega hljóðstafrófinu.

Heimildir

  1. 1,0 1,1 1,2 „Hvenær féllu c, q, z og w úr íslenska stafrófinu og hvers vegna?“. Vísindavefurinn.
  2. „Hvers vegna er bókstafurinn z notaður til að tákna svefn í myndasögum?“. Vísindavefurinn.

Tenglar