„Írlandshaf“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: af:Ierse See
MastiBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: ur:بحیرہ آئرش
Lína 74: Lína 74:
[[tr:İrlanda Denizi]]
[[tr:İrlanda Denizi]]
[[uk:Ірландське море]]
[[uk:Ірландське море]]
[[ur:بحیرہ آئرش]]
[[vi:Biển Ireland]]
[[vi:Biển Ireland]]
[[war:Dagat Irlanda]]
[[war:Dagat Irlanda]]

Útgáfa síðunnar 27. desember 2012 kl. 16:17

Kort af Írlandshafi

Írlandshaf (írska: Muir Éireann; gelíska: Muir Eireann; velska: Môr Iwerddon; manska: Mooir Vannin) er hafsvæðið sem skilur milli Írlands og Stóra-Bretlands í Norður-Atlantshafi. Eyjan Mön er í miðju hafinu. Sundið milli Írlands og Skotlands nefnist North Channel eða Úlfreksfjörður.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.