„Amen“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Bæti við: be:Амін
JackieBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: gl:Amén
Lína 22: Lína 22:
[[fr:Amen (parole)]]
[[fr:Amen (parole)]]
[[gd:Amen]]
[[gd:Amen]]
[[gl:Amén]]
[[he:אמן (הסכמה)]]
[[he:אמן (הסכמה)]]
[[hi:आमीन्]]
[[hi:आमीन्]]

Útgáfa síðunnar 24. desember 2012 kl. 17:19

Orðið amen (hebreska אמן Amen, arabíska آمين ’Āmīn) er staðfestingarorð í Biblíunni og í Kóraninum og er ættað úr semískum málum. amen eru lokaorð í biblíunni eða öðrum trúarfræðum en er gjarnan notað í merkingunni „sannlega“ eða „satt“. Amen er lokaorðið í bænum og lofgjörðum í kristni og íslam. Amen er einnig nafn á egypska guðinum Ammon.