„Flekakenningin“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JYBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: nds:Platentektonik Breyti: tl:Tektonika ng mga plato
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: az:Plitələr tektonikası
Lína 30: Lína 30:
[[an:Tectonica de placas]]
[[an:Tectonica de placas]]
[[ar:تكتونيات الصفائح]]
[[ar:تكتونيات الصفائح]]
[[az:Plitələr tektonikası]]
[[be:Тэктоніка пліт]]
[[be:Тэктоніка пліт]]
[[be-x-old:Тэктоніка пліт]]
[[be-x-old:Тэктоніка пліт]]

Útgáfa síðunnar 23. desember 2012 kl. 15:55

Flekar jarðarinnar voru kortlagðir á síðari hluta 20. aldar.

Flekakenningin, eða landrekskenningin er kenning sem ætlað er að útskýra rek meginlandanna. Fleka- og landrekskenningin hefur verið rakin til þýska vísindamannsins Alfred Wegener en einnig til John Tuzo Wilson.

Tectonic plates (surfaces are preserved)

Samkvæmt þessari kenningu skiptist jarðskorpan í allnokkra jarðfleka og fljóta þeir ofan á möttlinum og eru á hreyfingu hver gagnvart öðrum. Á flekaskilum færast tveir flekar í sundur og við það þrýstist bergkvika upp á yfirborð jarðar (hvort sem er ofan- eða neðansjávar) og myndar nýtt land. Á flekamótum þrýstast hins vegar tveir flekar saman. Þegar annar flekinn fer undir hinn getur myndast djúpsjávarrenna. Í því tilfelli er a.m.k. annar flekinn úthafsfleki. Ef tveir meginlandsflekar mætast myndast svokölluð fellingafjöll. Ástæðan fyrir því að mismunandi jarðfræðileg fyrirbæri myndast er sú að úthafsflekar eru mun eðlisléttari en meginlandsflekar.[1] [2]

Tilvísanir

  1. „Plate Tectonics“ (2009).
  2. Guðbjartur Kristófersson (2005).

Heimildir

  • Guðbjartur Kristófersson (2005). Jarðfræði. (Reykjavík: Offsetfjölritun).
  • „Plate Tectonics“ (2009) í Encyclopedia Britannica (Sótt 12. apríl 2009).

Tengt efni

Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG