„Zenon frá Tarsos“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Bæti við: bg:Зенон от Тарс
SilvonenBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: sv:Zenon från Tarsos
Lína 34: Lína 34:
[[pt:Zenão de Tarso]]
[[pt:Zenão de Tarso]]
[[ru:Зенон Тарсийский]]
[[ru:Зенон Тарсийский]]
[[sv:Zenon från Tarsos]]

Útgáfa síðunnar 18. desember 2012 kl. 05:14

Zenon frá Tarsos (forngríska: Ζηνων) var stóískur heimspekingur og nemandi Krýsipposar. Hann tilheyrði tímabili miðstóuspekinnar. Zenon nam ásamt Díogenesi frá Babýlon og Antípater frá Tarsos.

Kenningar Zenons í stóuspeki eru ókunnar en hann tók við af Krýsipposi. Díogenes tók síðar við af Zenoni en ekki er vitað hve lengi Zenon var í forsvari fyrir stóuspekina.

Svo virðist sem hann hafi fallist á allar kenningar stóuspekinnar fyrir utan að hann hafnaði því að heimurinn myndi farast í eldi.

Tengt efni

Heimild

  Þessi fornfræðigrein sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.